Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 28

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 28
30 Skýrsla til stjórnar Búnaðarsambands Austurlands yfir störf undirritaðs starfsmauns frá 1. jan. til 31. desemb. 1913. Frá i. ianúar til 10. maí hefi eg stundað kenslu við Búnaðarskólann á Eiðum, og aftur frá 8. nóv. til 31. desember þ. ár. Þó er að undanskilja dagana frá 24/4—29/4 sem eg sat á stjórnarfundi Búnaðarsambands- ins i Vallanesi, og dagana 29/s—8/4, er eg mætti fyrir hönd Búnaðarsambandsins við bændanámsskeið á Breið- dalsvík i S.-Múlasýslu, og hélt þar 4 fyrirlestra. 1b/5—17/5 fór eg um Egilsstaði og Vallanes. A Egilsstöðum átti eg að mæta á fundi Hrossaræktunar- féiags Fljótsdalshéraðs, en fnndur sá fórst fyrir 17.— 31. maí dvaldi eg á Sðf. vegna pantana er Sambandið hefir um hönd. Ennfremur sáði eg þar grasfæi í sléttu tæpar 2 dagsl. að stærð, er Jóhanries sýslumaður Jó- hannesson á. Frá 22. maí til 11. júni dvaldi eg að mestu heima. Vann þá við teikningar og skriftir fyrir Sambandið, auk þess sem eg hafði eftirlit með Gróðrarstöðinni á Eiðum, og útvegaði land til nýyrkjutilrauna og hafði eftirlit með vinnunni við þær. 12. og 13. júní á Seyð- isfirði í erindum Sambandsins. 15.—20. júni vann eg við túnmælingar í Vallanesi og á Ketilstöðum á Völium. 21—22. júní sat eg á aðalfundi Búnaðarsambands- ins að Eiðum. 26. júlí fór eg á Seyðisfjörð í Sambandserindum. 27. s. m. mætti eg enn á fundi Hrossaræktunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.