Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 9

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 9
11 fram eiga að fara haustið 1913, komust allar á síð- astl. haust, og tókust allvel yfirleitt. Voru þó, því miður, ekki svo vel sóttar, sem æskilegt hefði verið í þeim hreppum sumum er nutu hinnar góðu tíðar. Síðustu sýningarnar lentu í haustsnjóunum, og varð það bæði til óþæginda og sýningunum til hnekkis. Utvegað hefir verið fé til hrútasýninga norðan Smjörvatnsheiðar í Borgarfirði haustið 1914, og verð- ur það hlutverk væntanl. stjórnar að koma þeim á. 3. Stofnað hefir verið á árinu kynbótabú fyrir sauðfé á Rangá, að tilhlutun stjórnarinnar og i samvinnu við hana. 4. Verðlaunum fyrir góða hirðingu sauðfjár og naut- gripa hefir verið úthlutað í 8 hreppum. 5. Verðlaun hafa og verið veitt fyrir áburðarhirðingu, tvenn í Suður-Múlasýslu (1. og 3.) og ein í Norður- Múlasýslu (3.). Af verðlaunafé úr sýslusjóðum er þannig nú eftir óeytt frá árinu 1913: frá S.-Múla- sýslu kr. 25,00 og frá N.-Múlasýslu kr. 60,00. Virðist þetta benda á, að annaðhvort sé ekki mikið um góða hirðingu áburðar í Múlasýslum, eða að menn sinni litið þessari viðleitni sýslnanna til að viðurkenna hana. Stjórnin tók síðastliðinn vetur það ákvæði í fundargerð, að hér eftir gæti þeir einir fengið verðlaun fyrir áburðarhirðingu, sem bæði hefði þanghús og safnþrór. 6. Félagsplægingar Sambandsins halda áfram í sumar með sama fyrirkomulagi og síðastl. ár. Hæpið er að verkefni það, sem til er til sumarsins, vinnist upp, og er því engin afturför i þeirri starfsemi enn. Þó ber þess að geta, að ef skaplega gengur í sum- ar, verður minna verkefni óunnið í haust, en eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.