Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 25

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 25
27 töku vörum fyrir Sambandið, en að því sinni reyndist það þó árangurslaust því vörur komu eigi eins og œtlað var. 7/12 Heima á Eiðum við skriftir og eftirlitsst. við Gróðrarstöðina. 18/e Fór aftur á Seyðisfjörð og veitti áður nefndum vörum viðtöku. Kom heim aftur Í3. s. m. 16/20 Heima við skriftir. 21/22 sat eg á aðalfundi Sam- bandsins að Eiðum. 23/25 Heima. 26. Fór eg að Hey- kollsstöðum í Tungu til Sveins bónda Bjarnasonar og skoðaði sauðfé hans. Þaðan fór ég að Ánastöðum í Hjaltast.þingh. og mældi þar fyrir túngirðingu. Sömu- leiðis mældi ég fyrir túngirðingu í Klúku og Gagnstöð í sömu sveit. Mældi ennfremur fyrir vatusleiðslu á Ána- stöðum. I þessari ferð aflaði eg mér dálítiila upplýsinga um útbreiðslu grasmaðksins í Hjaltast. þ. h., sem hefir gert þar mikið tjón á beitilandi í ár. ^/7 heima á Eiðum a/6 á ferð um Reyðar og Fáskrúðsflrði: Athugaði áburðarhirðingu í Teigagerði og á Reyðarfirði. Mældi fyrir vatnsleiðslu á Berunesi og Hafranesi við Reyðarfjörð. Mældi fyrir vatnsveitum á Berunesi og Tungu í Fáskrúðsfirði. Gaf ennfremur leiðb. um garðrækt og áburðarhirðingu. I þessari ferð skoðaði ég girðingar, sem gerðar voru 1911 af girðingar- efni, því er Sambandið hafði útvegað mönnum. Voru þær allar mjög illa útlítandi. Vírinn allur saman kol- riðgaður, enda vóru eigendurnir sárgramir yfir þessari óhepni. 8/9 heima á Eiðum við skriftir 0. fl. ío/,0 á ferð um Fell, Fljótsdal og Jökuldal og Tungu. Mældi fyrir túngirðingum á Urriðavatni, Skógargerði, Brekku- gerði og Brekku í Fljótsdal, fyrir nátthagagirðingu á Geitagerði og afréttargirðingu á Fljótsdalsheiði, frá Hlóðasteini að Grásteinskl. vörðu. Mældi tún í Geita- gerði. Gerði mælingar og athuganir ásamt Halldóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.