Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 53

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 53
55 Nöfn Flutt Grömm 3500 Aurar 12 Hitaein. n Laukur .... 45 1 23 Gulrófur. . . . 1250 10 375 Smjör .... 75 12 600 Hveiti .... 75 3 263 Brúnað hveitibrauð • • • 250 19 600 Salt (V2 matsk.) . • • • n n n Pipar (V2 tesk.) . Samtals Y) 5195 n 57 n 1861 Gulrófurnar eru flysjaðar, þvegnar og soðnar í vatni með dálitlu af salti i, þangað til þær eru komnar í mauk, og marðar í gegnum sigti. Smjörið er brætt í potti; hveitinu hrært saman við það, og kjötseyðinu og gul- rófuseyðinu smáhelt í, og súpan' soðin i 6—10 mín. Salti og pipar er bætt við eftir smekk. Gulrófusúpan er borðuð með brúnuðu hveitibrauði; lika borðuð með kjöti. Gulrófusúpa II. Nöfn Grömm A urar Hitaein. Unanrenning 4000 40 1600 Gulrófur 1000 8 300 Hrismjöl eða maísflog . . 75 4 263 Salt 6 n n Samtals 5081 52 2163 Gulrófurnar eru flysjaðar, þvegnar og skornar i V2cm- þykkar sneiðar, sem eru soðnar í V2 af undanrenningunni. Þegar gulrófurnar hafa soðið í 3/4 stundar, er hrísmjöl- ið hrært i sundur í því, sem eftir er af mjólkinni, og jafningurinn látinn í pottinn og hrært vel i á meðan. Súpan þarf að sjóða í 2 klukkustundir. Að suðunni lok- inni er hún söltuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.