Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 2

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 2
4 skóla síðastl. vetur ; var vel sótt og hepnaðist yfir- leitt ágætlega. Eiga fulltrúar kost á ýtarlegri lýs- ingu þess, ef óskað er. Til námsskeiðs þessa veitti Sambandið 140 kr. styrk af þeim 200 kr., sem til slíks eru ætlaðar. At þeim styrk geymir Sambandið 60 kr. og af styrknum 1910 25 kr., eða samtals 85 kr., i þeim tilgangi að draga saman fé til þess að geta látið námskeið fara fram með tímanum í fjærsveitunum, ef óskað kynni að verða, og að öðru leyti unnt að koma þeim á. 5. Verkfærasýning við gróðrarstöðina hefir verið opin árið 1911 —1912, eins og undanfarið. 6. A aðalfundi Sarnbandsins 1911 var það ráð upp- tekið, að veita styrk af Sambaudsfé, 15 kr. í hvern hrepp, móti jöfnu tillagi frá hreppnum til verðlauna fyrir góða hirðingu sauðfjár og nautgripa. Þetta hefir verið notað lítils háttar fyrir sauðfje en alls eigi fyrir naut. Þó telur stjórnin rétt að halda áfram í sömu átt í þeirri von. að mönnum lærist að nota það, en hirðing búfénaðar er óneitanlega eitt af hinum þýðingarmiklu undirstöðuatriðum landbún- aðarins. I sambandi við þetta telur stjórnin heppilegt að Samb. eða stjórn þess hafi tillögurétt um útnefning á öðrum skoðunarmanni i þeim hreppum, sem nota vilja styrk þess til verðlauna. 7. Pöntunum verkfæra, sáðtegunda, áburðar o. fl. hefir verið haldið áfratn eins og að undanförnu. Hafa slíkar pantanir aldrei fyr numið jatnmikilli upphæð sem í ár, eða ca. kr. 7000,00. Ymsir erviðleikar eru á þessari starfsemi Sam- bandsins, ekki sízt að því er óhentugar skipagöngur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.