Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 8

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 8
10 tilhlutun sambandsins. Bæði námsskeiðin voru fjöl- sótt og fóru vel fram. Óefað eru slik námsskeið ])örf og vekjandi, og ættu að eiga framtíð. 12. Utvegað hefir verið fé til berklarannsókna á kúm í Múlasýslum næsta vetur, kr. 300,00, eða kr. 150,00 úr hvorri sýslu. Þyrfti að halda því máli áfram, og er aðalatriðið að fá áreiðanlegan mann til rannsókn,- anna. 13. Stjórnarfundir hafa verið haldnir 6 á árinu, auk mikilla bréfaskrifta stjórnarinnar. 14. Fjárhagur Sambandsins var þannig við síðustu ára- mót, að það átti tekjuafgang til næsta árs kr. 1465.19, og má því teljast góður. Þó má þar við athuga að Sambandið situr inni með fé á þeim reikningi, sem að réttu lagi átti að vera útborgað og er því í raun réttri að skoða sem skuld kr. 1146,50. 15. Þessar eru fjárvonir Sambandsins á árinu: a. Frá Búnaðarfélagi íslands . . . kr. 4000,00. b. Frá Sýslusjóðum..................— 600,00. Eiðum 20. júní 1913. Kr. 4600,00. Magnús Bl. Jónsson, Gunnar Pálsson, Þórarinn Benediktsson. Skýrsla um íramkvæmdir stjórnar Búnaðarsamlbands Aust- urlands frá 20. júní 1913 til 18. júní 1914. 1, Um starfsemi í gróðrarstöðinni vísast til skýrslu ráðu- nauts um hana, er legst fram sem fylgiskjal hér með. 2. Hrútasýningar þær, er síðasta stjórnarskýrsla telur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.