Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 10

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 10
12 var 1913, og bendir það, ef til vill, á afturför í um- sóknum um plœgingar. 7. Félagsherfanir fara og fram i sumar til sláttar, og jafnvel eitthvað í haust. Hafa unnið að þeim tveir menn í vor til 12. þ. m., en einn síðan. Því mið- ur var altof seint unt að byrja, vegna ótíðar og frosta. 8. Pöntunum verkfæra, áburðar, sáðtegunda o. fl. hefir verið haldið áfram, sem undanfarið, að fráskildu girðingaefni, sem hætt er að panta, samkvæmt á- kvörðun aðalfundar 1913. 10. Yerkfærasýning við gróðrarstöðina hefir verið opin 1913—14, eins og undanfarið. 11. Bændanámskeið var haldið við Eiðaskóla síðastliðinn vetur, með styrk frá Sambandinu, kr. 140,00. Auk þess kom Samb. á námsskeiði á Vopnaíirði, sem kostaði það um kr. 90,00. Bæði voru námsskeiðin vel sótt, og virðast líkur til, að slíkar stofnanir eigi framtíð fyrir sér, enda sé vekjandi. 12. Hin fyrirhugaða berklarannsókn á kúm komst ekki á siðastl. vetur, vegna þess að stjórnin gat ekki fengið inann til þeirra, er henni þætti trúandi fyrir starfinu. 13. Stjórnarfundir hafa verið haldnir 4 á árinu. 14. Fjárhagur Sambandsins við síðustu áramót var þannig, að það átti tekjuafgang til næsta árs kr. 349,52. Þar við er þó að athuga, að Sambandið situr inni með fé á þeim reikningi kr. 85,00 sem í rauninni ekki getur talist því til tekna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.