Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 44

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 44
46 Ráðunautu.i hefir haft umsjón með öllum frani* kvæmdum. B. fastir verkamenn, 1 rúma 5 mánuði, 2. 5!/„ mán. eða vel það. 1 lærlingur dvaldi í stöðinni frá u/5—24/6. Bergur G. Jónsson frá Hlíð í Lóni. Eiðum 28. janúar 1912. Ben. Kristjámson. SkýrsJa til stjórnar Búnaðarsainhandsins Austurlands, um gróðurtilraunir í Gróðrarstöðinni á Eiðum árið 1912. I Gróðrarstöðinni voru gerðar tilraunir í ár og að undanförnu, en af ýmsum ástæðum hafa tilraunirnar eigi borið tilætlaðan árangur. Aðalástæðan fyrir því að tilraunir heppnast illa í Gróðrarstöðinni mun vera sú, að jarðvegur er of grunnur og ófrjór. Ef á einhvern hátt yrði úr því bætt mundu tilraunirnar verða jafnari og vissari. Höfuðástæðan mun samt hafa verið síðast- liðið ár, að tíðarfarið var mjög stirt. Sumarið kom að vísu snemma, en allan fyrri partinn voru óvenjumiklir þurkar með talsverðu frosti á nóttum. Ágústmán. sem annars er aðalvaxtartími flestra jurta hér á landi, var í sumar óvenju kaldur og rakasamur, enda hefir víðar orðið tjón að því í ár en hér á Austurlandi. Meðalhiti þess mánaðar í ár 5,98° C., eða 3,5—4° C. lægri en 2 árin næstu á undan. Uppskeran varð því miklu minni en ella hefði mált búast við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.