Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 42

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 42
44 illgresisins og þétta rótina. Var }m notað sláttulag Orms Stórólfssonar og allir hnjiiskar og ójöfnur slegn- ar með, svo hann var vel ljáþýður næst þegar hann var hærður. Við slátt þennan lagaðist rótin mikið og illgresið náði sér eigi aftur. Bletturinu var hærður aft- ur 9. sept. en lítil var eftirtekjan. Það sem mest er um vert, hann lofar góðu á næsta sumri. Tilraun þessi virtist gefa svo góða bendingu að stofnað var til reglulegrar tilraunur í þessu efni í haust. 5. Áburðartilraunir. Þessum tilraunum var haldið áfram samkvæmt till. Ræktunarfundar 1908 (sjá Búnr. 28. ár, bl. 67). Þyk- ir eigi þörf að skýra nánar frá þeim tilraunum að svo stöddu. Þá hefir verið drepið á hið helsta af eiginlegum til- raunum, sem gerðar hafa verið á sumrinu, og skal þá stuttlega skýrt frá því, sem framkvæmt hefir verið í hjáverkum við gróðrar tilraunirnar. 6. Veðurathuganir. Þeim hefir verið haldið áfram frá fyrra ári og þær fullkomnaðar dálítið. Athuganir eru gerðar þrisvar á dag; kl. 8. f. h., 2. s. h. og 9. e. h. og þá athuguð vindstaða og magn, veðurátta, loftþungi, lofthiti og loftraki. Urkoma er mæld kl. 9. e. h., en með því að eigi er til nema 1 regnmælir getur mælingin eigi orðið nákvæm að vetrin- um til. Athuganirnar hafa verið gerðar á sama stað frá Us til ársloka. 1. ágúst var 4 jarðhitamælum bætt við. Þeir eru: 1 í yfirborði, annar 6”, þriðji 12” og fjórði 18” djúpt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.