Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 6

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 6
8 Þær sýningar komust ekki á, af því að sambandinu var ókunnugt um fjárveitingu til þeirra úr sýslusjóði sem þó hafði farið fram. Stjórnin sótti því um til Búnaðarfél. Isl. að fjár- veitingin til sýninganna mætti standa til hausts 1913 og var það samþykt. Auk þess var sótt um 225 kr. styrk til Búnaðar- fél Isl. til hrútasýninga i Fljótsdalshéraði haustið 1913; er það veitt og útvegað fé á móti frá sýslu- sjóðum. Stendur þannig til að sýningar fari fram í 13 hreppum á Sambandssvæðinu næsta haust, og verð- ur það hlutverk væntanlegrar stjórnar að koma þeim á. 3. Með því að kynbótabúið á Hreiðarsstöðum hafði lagst niður árið 1912, en illt þótti að hætta þar með til- raunum með kynbætur á sauðfé, kom stjórnin á stað sauðfjárskoðun á Héraðinu síðastl. vetur, í því skyni að velja hæfan stað til stofnunar nýju kynbótabúi. Árangurinn af því varð sá, að væntanlega verður slíkt bú stofnað á Rangá næsta haust. Skýrsla um fjárskoðunina er til sýnis fundarmönn- um lögð fram. 4. Verðlaunum fyrir góða hirðingu nautgripa og sauð- fjár hefir verið úthlutað í 5 hreppum, og er það tals- verð framför frá síðustu árum. Skoðunarmenn tregðulaust valdir að tillögum Sambandsins. 5. Verðlaun hafa og verið greidd fyrir góða hirðingu áburðar í S.-M.sýslu, en þó ekki unnist upp fjárveit- ingin til þeirra í þetta sinn. Engin i N. M.sýslu. Utvegað er fé frá Suður- og Norður-Múlasýslu til framhalds því máli næstu ár, 75 kr. frá hvorri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.