Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 37
39
þótt tilraunin misheppnaðist að nokkru, er þær hlupu
í njóla. Aðrar tegundir náðu eigi neinum þroska; samt
munu óhöpp hafa valdið miklu um sumar af þeim.
2. Fóðwrófur.
I ár voru 10 afbrigði tekin til samanburðar og
voru þau þessi: a) Yellow Tannhard, Centenary
Yellow, Svensk kaalrot, Tyns Bortfeller B. og Svalöf
Bortfeller A. (Öll eru afbrigði þessi frá Sverriker Ut-
sadsförening Svalöf), b) Braatenæpa, Blánæpa, Dalishy-
brider, Grey Stone og Wolton hybrider. Sáðtíminn
var 30—31. maí, vaxtarrými 60 X 25 cm. Raðsáð með
vél. Tilraunin tvötöld b), þreföld a).
Eigi varð vöxtur fóðurrófna í ár eins og vænta
mátti að vel væri, en ýmsar munu ástæður fyrir því, t.
d. lélegur jarðvegur (kaldur og leirblandinn), vöntun á
húsdýraáburði mjög tilfinnanlegur, einkum í þennan jarð-
veg. Óhagstæð veðurátta o. fl. Það skal tekið fram
til skýringar að talsvert var brúkað af tilbúnum áburði,
en þó var mikið af honum þann veg, að tæplega má
vænta fullra nota af honum á sama ári og hann er
borinn á, og verður þetta þá nokkur afsökun.
Áburðartegund
Thomasfosfat
18% Superfosfat
37% Kalisalt
Chilisaltpétur
a ara
4.
1
1,
1,
o
1 >5
á hektara
- 400,o
- 150,0
100,
>o
á dagsláttu
- 128,0
■ 48,o
- 32,o
_ • 48,o
einstöku teg-
Skepnur urðu
- 150,o
Samanburður á eftirtekju af hinum
undum varð því miður eigi ábyggilegur.
til að trufla tilraunina. Þótt allvel virðist frá girðing-
um gengið, girðingin t. d. 5 þætt og ei langt á milli
stólpa, þá smígur fé svo að segja alstaðar í gegnum