Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 46

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 46
4S Skýrsla til stjórnarnefndar Búnaðarsambands Austurlands um gróðurtilraunir í og utan Gróðrar- stöðyarinnar á Eiðum ár 1918. Tilraunum innan stöðvarinnar hefir verið haldið áfram í svipuðum stíl og að undanförnu. Haldið áfram nieð samanburðartilraunir á ýmsum bygg og hafrategundum, en á næsta ári verður þeim að líkindum hætt. Þá hefir og verið haldið áfram með samanburðartilraunir á ýmsum fóður og gulrófnaafbrigð- vim. Og með sáðtímatilraunir á grasfræi; einnig byrjað að prófa hinar einstöku tegundir, sem eru í hinni venju- legu grasfræsblöndu, hverja útaf fyrir sig. Er það mik- ilsverð tilraun, því talsvert bendir á að sú grasfræsblönd- un, sem nú er notuð sé ekki allskostar heppileg. Þá hefir verið byrjað á bendingartilraunum um það, hversu mikinn áburð muni vera heppilegt að bera i kálgarða, og þá um leið gerður samanburður á tilbúnum áburði og húsdýraáburði. Tilraunum hefir verið haldið áfram um ýmsar garðjurtir, bæði í og utan vermireita, eins og að undanförnu. Uppskera varð úr Gróðrarstöðinni í ár 85 bestburðir af heyi, venjulegri töðu og hafra- og byggheyi, og 85 tn. af rófum. Auk þessa talsvert af garðávöxtum og dálít- ið af jarðeplum. A umræðufundi um búnaðarmál, sem haldinn var i Rvik dagana 26.—81. ágúst 1912, var ákveðið að bæta við tilraunir þær, sem taldar voru upp á umræðufundi á Akureyri 1908. Tilraunir þessar skildi gera í öllum landsfjórðungum. Það sem mesta áherzlu átti að leggja á, var:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.