Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 50

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 50
52 Nöfn Grömm Aurar Hitaein Flutt 5200 21 1065 Tvíbökur 125 11 450 Tólg 250 23 2600 Salt (2 matskeiðar) . . . n n n Pipar (*/| teskeið) . . . n n n Samtals 5575 55 4115 Kartöflukúlur í þessari uppskrift eru búnar til alveg eins og kartöflukúlur I. Þegar búið er að sjóða kar- töflurnar má saxa þær saman einu sinni í söxunarvél. Kúlurnar má hafa í jafningi í staðinn fyrir eggjahvítu. Öllu kryddi er hrært saman við, þegar búið er að saxa kartöflurnar. Kartöflusnúðar. Nöfn Grömm Aurar Hitaein Kartöflur 1000 12 900 Hveiti 80 1 105 Kartöflumjöl 20 1 68 Egg (4) 200 24 320 Tólg 250 23 2600 Laukur 90 2 45 Salt (^ matskeið) . . . V n n Muskat (^/a teskeið). . . n n n Samtals 1596 63 4038 Kartöflurnar eru þvegnar, soðnar í saltvatni, flysj- aðar og saxaðar einu sinni í söxunarvél, ásamt laukn- um. — Hveitinu kartöflunum og múskatinu er hrært saman við, og eggjuuum einu og einu. Salti má bæta við eftir vild. — Þegar búið er að hræra deigið vel, er það lagað til í snúða með skeið, og um leið látið í heita tóig. Snúðarnir eru brúnaðir jafnt á báðum hlið- um (móbrúnir) við meðalhita .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.