Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 48

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 48
50 Matreiðsla á nokfcrum garðjurtum. Eftir Jónínu Sigurðardóttur frá Draflast. Kartöflukássa. Nafn Grömm Aurar Hitaein. Kartöflur 1000 12 900 Nýmjólk 250 5 162 Smjör 50 8 400 Salt (^2 matskeið) . . . 6 n n Múskat (^/4 teskeið). . . n 1 n Sykur (2 matskeiðar) . . 50 3 200 Samtals 1356 29 1662 Kartöflurnar eru flysjaðar hráar og látnar jafnframt í kalt vatn, því næst þvegnar og soðnar i saltvatni, þangað til þær eru vel meyrar. Vatninu er þá helt af, og kartöflurnar látnar upp aftur hlemmlausar, svo vatn- ið geti gufað upp. Kartöflurnar eru marðar með sleif eða tréhnalli. Þegar þær eru soðnar í mylsnu, er mjólk- inni smáhelt i, smjörið látið út í og krydd, eftir smekk. Kássuna þarf að hræra þangað til hún er öll orðin hvít. Kartöflukássuna má láta í hringmót, sem er smurt með smjöri og stráð innan í það ögn af steyttu brauði. Hringmótið er þá bakað inni í ofni við hægan hita í 20 minútur. Hringnum er hvolft á fat, og smásteik. Annars má laga kássuna til með skeið. Kartöflukássa er borðuð með ýmsum kjötmat. Kartöflukúlur I. Nafn Grömm Aurar Hitaein. Kartöflur.................... 500 6 450 Smjör........................ 60 9 __ 480 Flyt ~ 560 15 930
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.