Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 55

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 55
57 Öhreinu blöðin eru tekin frá; höfuðið skorið í 4 parta, þvegið og soðið í saltvatni í x/2 klsf., eða þangað til það er orðið meyrt. Þá er það tekið uppúr og soð- ið látið síga vel af, og svo skorið i sundur í dálitlar ræmur. Smjörið er brætt, hveitinu hrært saman við það og mjólkinni smáhelt á. Á meðan er hrært stöð- ugt í, og jafningurinn soðinn í 10 mín. Piparinn og kálið er þá látið saman við, og saltað eftir vild. Jafningurinn er borðaður með ýmsum kjötmat eða steiktum snúðum. Blómkál í jafningi. Nöfn Grömm Aurar Hitaein. 2 Blómkálshöfuð.... 1000 50 350 Smjör 50 8 400 Hveiti 50 2 175 Undanrenna 250 5 100 Salt, pipar, múskat. . . T) 1 T) Samtals 1350 66 1025 Grænu blöðin eru tekin í burtu, og skorið neðan af leggnum, og blómkálið þvegið, soðið í saltvatni í 20 —30 mfn. Smjörið brætt, hveitinu hrært saman við, og mjólkinni smáhelt í — líka má jafna með blómkáls- soðinu, sé það ekki of salt. Þegar sósan er hæfilega þunn, er gott að hræra út í hana 2 eggjarauðum. Krydd- ið er nú látið út í og saltað eftir vild. Seinast er blóm- kálið Iátið útí og hitað vel í gegn. Blómkál er borðað þannig tilreitt með ýmsum kjöt- mat. Blómkál er líka borðað soðið með hrærðu smjöri. Smjörið er þá borið inn sér. Sé leggurinn trénaður, þarf að skera hann burt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.