Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 52

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 52
54 Gulrófurnar eru flysjaðar, soðnar í saltvatni og skorn- ar í sneiðar, sem velt er um í hveitijafningi og svo í steyttu brauði. Þær eru brúnaðar í teiti — móbrúnar á báðum hliðum. Sneiðunum er raðað á disk eða fat, og borðaðar með hvítkáli eða blómkáli í jafningi. Líka er gott að borða þær með soðnum kartöílum og brúnni kjötsósu, sem eftirmat til miðdags. Brúnaðar gulrófur. Nöfn örömm Aurar Hitaein. Gulrófur..................... 1500 12 450 Smjör.......................... 75 12 600 Sykur.......................... 50 2 200 Vatn...........................125 „ „ Salt............................ 6 Samtals 1756 26 1250 Gulrófurnar eru flysjaðar, þvegnar og skornar í af- langar ræmur, soðnar i saltvatni í 10 mín. Vatninu svo helt frá og rófurnar látnar verða kaldar. Smjörið og sykurinn er brúnað ljósbrúnt, gulrófubitarnir látnir í og brúnaðir móbrúnir. Ögn af vatni er helt i og rófubit- arnir látnir meyrna í 10—15 mín. eða þangað til þeir eru orðnir meyrir, en þó heilir. Ögn af salti má strá yfir, ef þær eru ekki nógu saltar. Brúnaðar gulrófur eru borðaðar með ýmsum steikt- um kjötmat, t. d. kjötsnúðum o. fl. Nöfn Vatn . . Kjötsoð . . Gulrófusúpa I. Qrömm . . . 2000 . . . 1500 Flyt 3500 Aurar n 12 Hitaein. n n n 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.