Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Qupperneq 52

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Qupperneq 52
54 Gulrófurnar eru flysjaðar, soðnar í saltvatni og skorn- ar í sneiðar, sem velt er um í hveitijafningi og svo í steyttu brauði. Þær eru brúnaðar í teiti — móbrúnar á báðum hliðum. Sneiðunum er raðað á disk eða fat, og borðaðar með hvítkáli eða blómkáli í jafningi. Líka er gott að borða þær með soðnum kartöílum og brúnni kjötsósu, sem eftirmat til miðdags. Brúnaðar gulrófur. Nöfn örömm Aurar Hitaein. Gulrófur..................... 1500 12 450 Smjör.......................... 75 12 600 Sykur.......................... 50 2 200 Vatn...........................125 „ „ Salt............................ 6 Samtals 1756 26 1250 Gulrófurnar eru flysjaðar, þvegnar og skornar í af- langar ræmur, soðnar i saltvatni í 10 mín. Vatninu svo helt frá og rófurnar látnar verða kaldar. Smjörið og sykurinn er brúnað ljósbrúnt, gulrófubitarnir látnir í og brúnaðir móbrúnir. Ögn af vatni er helt i og rófubit- arnir látnir meyrna í 10—15 mín. eða þangað til þeir eru orðnir meyrir, en þó heilir. Ögn af salti má strá yfir, ef þær eru ekki nógu saltar. Brúnaðar gulrófur eru borðaðar með ýmsum steikt- um kjötmat, t. d. kjötsnúðum o. fl. Nöfn Vatn . . Kjötsoð . . Gulrófusúpa I. Qrömm . . . 2000 . . . 1500 Flyt 3500 Aurar n 12 Hitaein. n n n 12

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.