Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 39

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 39
41 útlit fyrir að nein af tegundum þessum mtindu fá full- þroskað korn, og var þessvegna allt slegið 11. sept. og þurkað til tóðurs. Eftirtekjan varð kg.: SvalöfSvanhalskorn 52,0af ara 5200,0af hekt. 1664,0af dagsl. — Guldregnhavre 51,0 - — 5100,0 - — 1632,0 - — — Ligow havre 74,5 - — 7450,0 - — 2384.0 - — Forædlede Dalhavre 51,5 - — 5150,0 - — 1648,0 - — Zimsenshavrar . 67,5 - — 6750,0 - — 2160,0 - — Virðist þetta vel viðunandi eftirtekja, sérstaklega þegar tekið er tillit til þess, að jarðvegur er mjög mag- ur, áburður lítill og tíðin fremur óhagstæð. Auk þess er þetta aðeins eftirtekja af 1 slætti. Haustið 1910 var sáð finnskum Vasarúg í 22 ara, Á stykkið var borið fremur vel eftir því sem venja er til í Gróðrarstöðinni, bæði mykja og tilbúinn áburður, og stykkið unnið eftir því sem föng voru á. Rúgnum var sáð 5. sept. 1910. Sáðmagn 1,4 kg. = 45 kg. á dagsláttu. Að haustinu kom rúgurinn vel upp; sömu- leiðis kom hann aftur snemma til að vorinu og óx veh Til athugunar var slegin dálítil spilda um miðjan júlí. Skyldi það gefa bendingu um hvort það mundi borga sig að slá rúginn tvisvar. En með því að tið var óhagstæð og þess eigi gætt að taka grasið í burtu, leið nokkuð langur tími áður grasið var fullþurt svo það yrði flutt í burt. Óx því háin eigi eins fljótt og ann- ars mundi að líkindum hata orðið. Af aðferð þessari virðist samt meiga ráða, að tilraunar sé það vert, að grenslast nánar eftir þessu, auk þess mun það fóður, sem fæst af tvíslegnum rúg vera mun betra og listugra fyr- ir skepnur heldur en að láta rúginn verða stærri og einslá svo aðeins. Eftirtekja: 43,0 kg. pr. ara = 1376,0 kg. pr. dagsláttu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.