Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 51
53
Kartöflusniiðarnir eru borðaðir með ýmsu grænmeti
jafningum, eins og t. d. hvítkáli, blómkáli, grænertum,
gulrófum og ýmsu fleiru.
Kartöflur í jafningi.
Nöfn Grömm Aurar Hitaein.
Kartöflur 1500 18 1350
Smjör 75 12 600
Hveiti 75 3 262
Undanrenning 1000 10 400
Sykur (3 matskeiðar) . . 75 4 300
Salt (^/2 matskeið) . . . n n n
Pipar (x/4 teskeið) . . . n n n
Samtals 2725 47 2912
Kartöflurnar mega vera litlar, eru soðnar í saltvatni
og flysjaðar. Ef þær eru stórar, eru þær skornar í
sundur. Smjörið er brætt í potti, hveitinu hrært saman-
við, og þynt út með mjóikinni. Jafningurinn er látinn
sjóða í 10 mín. Saftið, sykurinn og piparinri látinn í,
og kartöflurnar seinast.
Kartöflur í jafningi eru borðaðar með steiktum kjöt-
snúðum, hangikjöti o. fl. Saxaðann persiller er ágætt
að láta í sósuna, þegar búið er að jafna hana.
Gulrófubuff.
Nöfn Grömm Aurar Hitaein.
Gulrófur. ....... 1500 12 450
Hveiti.......................... 75 3 262
Tvíbökur....................... 250 23 900
Tólg........................... 250 23 2600
Samtals 2075 61 4212