Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 3

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 3
5 snertir, og þyrfti að reyna að hafa áhrif á það. Stjórnin skrifaði Bergenska gufuskipafélaginu í vetur og fór fram á að fá niðursett farmgjald fyrir Sam- bandið. Fékk það hinar beztu undirtektir, svo að látið var alveg að óskum stjórnarinnar. Nú þarf að halda áfram við bað félag samningaleiðina og fá það til að taka fleiri hafnir á Sambandssvæðinu upp á áætlun, t. d. Reyðarfjörð. 8. Um störf ráðunauts vísast að öðru leyti til skýrslu hans um störf hans árið 1911—12. 9' Uthlutað hefir verið verðlaunum fyrir góða hirðingu áburðar í báðum Múlasýslum, 75 kr. í hverri, og fengið fé frá þeim háðum, til þess að halda áfram í sömu stefnu. Þetta er rétt spor, enda þyrfti Sam- bandið að leggja áherzlu á áburðarmálið. 10. Piægingar og plægingarkensla hefir nú komizt á, með styrk frá Búnaðarfél. Isl. Plægingarnar voru boðnar út í öllum búnaðarfélögum Sambandsins veturinn 1910—11, en ekkert verkefni fékkst á þann hátt. Fór þá stjórnin prívatleiðina, og fékk ein- staka menn til að ríða á vaðið, og fékk á þann hátt svo mikil vinnuloforð, að ráðizt var í að ráða plógmann. Síðan plógmaðurinn var ráðinn hefir verið pöntuð nokkur vinna að auki, svo að nú þegar er nóg sumarvinna fyrir manninn. Plægingar hafa þegar farið fram nær 3 vikur og ganga mjög vel og útlitið er ágætt, þegar hestarnir fara að æfast, svo að von má gjöra sér um, að áhugi á plægingum vakni hjá almenningi, þegar árangurinn sést frá þessu sumri. Búnaðarsambandið leggur til hesta og verkfæri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.