Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 26

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 26
28 bónda Stefánssyni í Hamborg, um varnir gegn ágangi Hengifossár á Mela og Brekkulönd í Fljótsdal. Enn fremur leiðbeindi eg á nokkrum bæjum í garðrækt, framr. vatnaveitum og um hreinsun á neizluvatni, valdi land til yrkingar o. fl. 22/28 Athugaði hvort tiltækil. væri að ná vatni úr Hurðarbaksá á Hjartarstöðum í Eiða- þinghá til áveitu. Fór uppá jVelli vegna plæginga Samb. o. fl. Heima frá 24/7—2/s. 3/g—7/9 Ferð til Reykjavíkur, sat sem fulltrúi Sam- bandsins á búnaðarmálafundi, sem haldinn var í Rvík 26/8o ágúst. 8 — 11. sept. mestmegnis heima að Eiðum við skriftir o. fl. 13/18. Á ferð um Sðf. og Fijótsdal og Fell. Á Seyðisfirði í pöntunarerindum. Mældi fyrir vatnsveitu á Melum og Valþjófsstað í Fljótsdal og at- hugaði hvort tiltækilegt mundi að breyta farvegi Jökuls- ár að einhverju leyti hjá Valþjófsstað. Mældi fyrir fram- ræslu í Geitagerði og vatnsleiðslu í Hrafnsgerði. - 20/2i Mældi fyrir stórgripagirðingu á Egilsstöðum á Völlum 23/29 Við landmælingar í Vallanesi. 80/9—7/10. Ferð um Breiðdal, Berufj. og Álftafjörð. Var á hrútasýningu á Melrakkanesi í Alftafirði. 3/10. Sýning í Breiðdal fórst fyrir. Mældi fyiir túngirðiugu á Borg í Skriðdal. Söml. mældi eg stærð túnsins á sama bæ. 8/10 Mældi fyrir túngarðsgirðingu á Ási í Fellum og leiðbeindi þar um vatnsveitu í Ásfjalli. 10/13. Sat á stjórnarfundi í Vallanesi og mældi þar fyrir tún- og landamerkjagirðingum. 14. Mældi eg fyrir túngirðiiigu á Eyjólfsstöðum á Völlum. 15. Heima. 16/l8- í ferð á Seyðisfjörð til reikningslúkn- inga. 19/20 heima við skriftir. 21/22 Skoðaði eg aftur féð á Heykollsstöðum. 24/27 Mældi fyrir hagagirðingu i Mýrnesi, vatnsveitum á Hjartarstöðum og Hjaltastað,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.