Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Síða 26

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Síða 26
28 bónda Stefánssyni í Hamborg, um varnir gegn ágangi Hengifossár á Mela og Brekkulönd í Fljótsdal. Enn fremur leiðbeindi eg á nokkrum bæjum í garðrækt, framr. vatnaveitum og um hreinsun á neizluvatni, valdi land til yrkingar o. fl. 22/28 Athugaði hvort tiltækil. væri að ná vatni úr Hurðarbaksá á Hjartarstöðum í Eiða- þinghá til áveitu. Fór uppá jVelli vegna plæginga Samb. o. fl. Heima frá 24/7—2/s. 3/g—7/9 Ferð til Reykjavíkur, sat sem fulltrúi Sam- bandsins á búnaðarmálafundi, sem haldinn var í Rvík 26/8o ágúst. 8 — 11. sept. mestmegnis heima að Eiðum við skriftir o. fl. 13/18. Á ferð um Sðf. og Fijótsdal og Fell. Á Seyðisfirði í pöntunarerindum. Mældi fyrir vatnsveitu á Melum og Valþjófsstað í Fljótsdal og at- hugaði hvort tiltækilegt mundi að breyta farvegi Jökuls- ár að einhverju leyti hjá Valþjófsstað. Mældi fyrir fram- ræslu í Geitagerði og vatnsleiðslu í Hrafnsgerði. - 20/2i Mældi fyrir stórgripagirðingu á Egilsstöðum á Völlum 23/29 Við landmælingar í Vallanesi. 80/9—7/10. Ferð um Breiðdal, Berufj. og Álftafjörð. Var á hrútasýningu á Melrakkanesi í Alftafirði. 3/10. Sýning í Breiðdal fórst fyrir. Mældi fyiir túngirðiugu á Borg í Skriðdal. Söml. mældi eg stærð túnsins á sama bæ. 8/10 Mældi fyrir túngarðsgirðingu á Ási í Fellum og leiðbeindi þar um vatnsveitu í Ásfjalli. 10/13. Sat á stjórnarfundi í Vallanesi og mældi þar fyrir tún- og landamerkjagirðingum. 14. Mældi eg fyrir túngirðiiigu á Eyjólfsstöðum á Völlum. 15. Heima. 16/l8- í ferð á Seyðisfjörð til reikningslúkn- inga. 19/20 heima við skriftir. 21/22 Skoðaði eg aftur féð á Heykollsstöðum. 24/27 Mældi fyrir hagagirðingu i Mýrnesi, vatnsveitum á Hjartarstöðum og Hjaltastað,

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.