Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 35

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 35
37 á hryggi og var þab langmesti parturinn, hitt var gróS- ursett í beS. Þær rófur, sem gróSursettar voru, náSu talsvert meiri þroska, en aftur trénuSu þær miklu meir en hinar, og voru svo mikil brögS aS því, aS þær urSu eigi seldar til manneldis. Þetta er mikill ókostur, og þyrfti aS gefa þessu atriSi frekari gaum en gert hefir veriS, því mikil eftirspurn var eftir gulrófum í haust, enda þótt menn kvörtuSu undan því, aS rófurnar væru nokkuS trénaSar. Alls var gulrófum sáS í 13,6 ara, og aS meSaltali fengust 151,5 kg. af aranum. ÞaS jafngildir 4848 kg. af dagsláttu. Gulrótum var sáS á þrem mismunandi tímum eins og áSur hefir veriS sagt. Þeim, sem sáS var 20. okt, var þó rótaS upp aftur af því aS ekkert sást til þeirra um mánaSamótin mai og júni, og þar plantaS reynitrjám. En þrátt fyrir þessa óblíSu meS- ferS fóru þær aS koma upp er leiS fram i júnímánuS og héldu því átram fram í ágúst lengst. Þessar náSu fremur góSum þroska og báru langt af þeim er vor- sáSar voru. VirSist þetta all einarSleg bending til aS haustsá gulrótum hér á Austurlandi, enda var tilraunin aftur endurtekin í haust. Af þeim er vorsáSar voru, urSu þær er sáS var til 13/5 öllu skárri, en voru þó eigi stærri en fingur manns þær er beztar voru. JarSepla tilraunir hafa til þessa lítinn árangur bor- iS hér í GróSrarstöSinni og svo fór í þetta skifti. AS nafninu til var gerSur samanburSur á 3 af- brigSum, enda mjög óvíst aS um sérstök og sjálfstæS afbrigSi sé aS ræSa, þótt jarSeplin séu frá þrem bæjum. Þau voru meS góSum sterkum spírum, þegar þau voru lögS í jörSu, og voru komin nokkurnveginn jafnt upp um mánaSamótin júní og júlí, en 3. júlí fraus dálítiS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.