Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Side 35

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Side 35
37 á hryggi og var þab langmesti parturinn, hitt var gróS- ursett í beS. Þær rófur, sem gróSursettar voru, náSu talsvert meiri þroska, en aftur trénuSu þær miklu meir en hinar, og voru svo mikil brögS aS því, aS þær urSu eigi seldar til manneldis. Þetta er mikill ókostur, og þyrfti aS gefa þessu atriSi frekari gaum en gert hefir veriS, því mikil eftirspurn var eftir gulrófum í haust, enda þótt menn kvörtuSu undan því, aS rófurnar væru nokkuS trénaSar. Alls var gulrófum sáS í 13,6 ara, og aS meSaltali fengust 151,5 kg. af aranum. ÞaS jafngildir 4848 kg. af dagsláttu. Gulrótum var sáS á þrem mismunandi tímum eins og áSur hefir veriS sagt. Þeim, sem sáS var 20. okt, var þó rótaS upp aftur af því aS ekkert sást til þeirra um mánaSamótin mai og júni, og þar plantaS reynitrjám. En þrátt fyrir þessa óblíSu meS- ferS fóru þær aS koma upp er leiS fram i júnímánuS og héldu því átram fram í ágúst lengst. Þessar náSu fremur góSum þroska og báru langt af þeim er vor- sáSar voru. VirSist þetta all einarSleg bending til aS haustsá gulrótum hér á Austurlandi, enda var tilraunin aftur endurtekin í haust. Af þeim er vorsáSar voru, urSu þær er sáS var til 13/5 öllu skárri, en voru þó eigi stærri en fingur manns þær er beztar voru. JarSepla tilraunir hafa til þessa lítinn árangur bor- iS hér í GróSrarstöSinni og svo fór í þetta skifti. AS nafninu til var gerSur samanburSur á 3 af- brigSum, enda mjög óvíst aS um sérstök og sjálfstæS afbrigSi sé aS ræSa, þótt jarSeplin séu frá þrem bæjum. Þau voru meS góSum sterkum spírum, þegar þau voru lögS í jörSu, og voru komin nokkurnveginn jafnt upp um mánaSamótin júní og júlí, en 3. júlí fraus dálítiS

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.