Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 41

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 41
43 sá grasfræi, Til þess að ráða bót á þessu hlaut sú spurning eðlilega að koma frarn, hvernig menn gætu trygt sér grasfræ í jörðu svo snemma að líkur væri til að það bæri ávöxt á fyrsta ári. Margt virtist því benda til þess, að ekki mundi ein- asta óhætt að sá fræinu seint að haustinu, heldur mundi það einmitt vera æskilegt. Með því hlaut að vera full trygging fyrir því að fræið gæti spírað við fyrstu hent- ugleika að vorinu og þannig notið hins lengsta vaxtar- tíma. Þetta var tilefni til þess að undirbúningstilraun var gerð í þessu skyni haustið 1910. Til tilraunarinnar voru valdir rúmlega 8 arar. Ut- skæklar, sem illt var að vinna og litið hafði verið sáð í eða alls ekkert. Var spilda þessi unnin og jöfnuð eftir föngum og grasfræi (valllendisblöndun) sáð 30. okt- 1910. Á helmingnum á stykkinu var fræinu rakað nið- ur, á hinum helmingnum látið liggja óhreift ofan á. Áburður var enginn borinn á fyr en í vor, þá var dreift um dálitlu af Chilisaltpétri. í vor kom þetta grasfræ heldur fyr upp en það sem sáð var 8. apríl (enda skemdist sá reitur af vatns- gangi), en mjög vildi vöxturinn verða misjafn. Það grasfræ sem eigi var rakað niður óx mikið meir og betur og varð einhver blómlegasti bletturinn í allri Stöð- inni. Slegið 25. ágúst og gaf þá að meðaltali 33,0 kg. af aranum = 1056,0 kg. af dagsláttu. Skal þess þó getid að eigi náðist nema s/4 af grasinu vegna þess hve hnúskóttur jarðvegurinn var. Þar sem fræið var rakað niður, kom það miklu seinna til og átti erfiðara uppdráttar, enda var sá blett- ur mjög ásóttur af illgresi. Var því eigi annað ráð fyrir hendi en slá hann seint í júlí til að hindra vöxt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.