Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 14

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 14
16 nokkurt verulegt gagn átti að verða að náminu. Þetta alt til samans gleypti styrkinn að miklu eða öllu leyti. Var það því, hvorki af stjórn Sambandsins né aðalfundi 1918 talinn neinn verulegur hnekkir plægingamálinu að slíkur styrkur fekkst ekki aftur það ár. Og að plægj- endur hafi litið líkt á, virðist það sýna, að talsvert meira var pantað af plægingum sumarið 1913 en komist varð yfir. Þessar tilraunir Sambandsins sýna, að jarðyrkja þarf ekki að vera ýkja-dýr á Islandi, með duglegum manni, vel vðndum hestum og góðum útbúnaði, og að fáir bændur eru svo tæpt staddir, að þeir geti ekki látið plægja 1—IVa dagsláttu (1 dagsverk) á ári. En hverj- um stakkaskiftum mundi íslenzkur landbúnaður taka á næstu 10—20 árum, ef svo væri gert? Magnús Bl. Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.