Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Síða 14

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Síða 14
16 nokkurt verulegt gagn átti að verða að náminu. Þetta alt til samans gleypti styrkinn að miklu eða öllu leyti. Var það því, hvorki af stjórn Sambandsins né aðalfundi 1918 talinn neinn verulegur hnekkir plægingamálinu að slíkur styrkur fekkst ekki aftur það ár. Og að plægj- endur hafi litið líkt á, virðist það sýna, að talsvert meira var pantað af plægingum sumarið 1913 en komist varð yfir. Þessar tilraunir Sambandsins sýna, að jarðyrkja þarf ekki að vera ýkja-dýr á Islandi, með duglegum manni, vel vðndum hestum og góðum útbúnaði, og að fáir bændur eru svo tæpt staddir, að þeir geti ekki látið plægja 1—IVa dagsláttu (1 dagsverk) á ári. En hverj- um stakkaskiftum mundi íslenzkur landbúnaður taka á næstu 10—20 árum, ef svo væri gert? Magnús Bl. Jónsson.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.