Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 33

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Blaðsíða 33
35 sem þurkar á óhentugum tíma, áburðarskortur o. fl. Einkum hefir þó árangur orðið vonum betri, hvað snert- ir flestar garðjurtir. Þær hafa aldrei náð öðrum eins þroska síðan Gróðrarstöðin var sett á stofn sem í ár. Mun skjólgarður sá, er reistur var sumarið 1909 og skýrt hefir verið frá í fyrri skýrslum, hafa stuðlað mikið að því; líka var hægt að sá mörgum garðjurtum með fyrra móti í ár. í ár hafa þessir tilraunaflokkar verið gerðir. 1. Um þroska ýmislegra garðjurta. 2. Samanburðartilraunir með ýms afbrigði af fóður- rófum. 3. Samanburðartilraunir á byggi og höfrum til fóðurs, og hversu mikla eftirtekju mætti fá af haustrúg til fóðurs. 4. Sáðtímatilraunir með grasfræ frh. og endurbættar. 5. Tilraunir með mismunandi tegundir og magn af áburði: Samkvæmt ráðsstöfunum Ræktunarfundar, er hófst á Akureyri 2. sept. 1908, átti einnig að gera hér til- raunir með nýrækfun á holti og valllendismóum. Til- raunir þessar voru gerðar árið 1909, en stönsuðu svo aftur 1910 af ástæðum, sem greindar eru í skýrslu fyr- ir það ár. Nú þótti eigi rétt að halda tilrauninni áfram, þar eð tilraunir þessar skyldu bornar saman við sam- kynja tilraunir frá öðrum Gróðrarstöðvum á landinu, sem hafa getað haldið þeim stanslaust áfram, en enginn svo stór óunnin spilda innan girðinganna, að koma mætti tilraununum aftur á fót. Verða þær því eigi teknar upp fyr en á næsta ári, því þá er í ráði að bæta nokkru óunnu landi við Gróðrarstöðina. — Skal nú eigi frekar rætt um þetta að sinni, en skýrt nokkru nánar frá hinum einstökn tilraunaflokkum. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.