Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Page 25

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Page 25
27 töku vörum fyrir Sambandið, en að því sinni reyndist það þó árangurslaust því vörur komu eigi eins og œtlað var. 7/12 Heima á Eiðum við skriftir og eftirlitsst. við Gróðrarstöðina. 18/e Fór aftur á Seyðisfjörð og veitti áður nefndum vörum viðtöku. Kom heim aftur Í3. s. m. 16/20 Heima við skriftir. 21/22 sat eg á aðalfundi Sam- bandsins að Eiðum. 23/25 Heima. 26. Fór eg að Hey- kollsstöðum í Tungu til Sveins bónda Bjarnasonar og skoðaði sauðfé hans. Þaðan fór ég að Ánastöðum í Hjaltast.þingh. og mældi þar fyrir túngirðingu. Sömu- leiðis mældi ég fyrir túngirðingu í Klúku og Gagnstöð í sömu sveit. Mældi ennfremur fyrir vatusleiðslu á Ána- stöðum. I þessari ferð aflaði eg mér dálítiila upplýsinga um útbreiðslu grasmaðksins í Hjaltast. þ. h., sem hefir gert þar mikið tjón á beitilandi í ár. ^/7 heima á Eiðum a/6 á ferð um Reyðar og Fáskrúðsflrði: Athugaði áburðarhirðingu í Teigagerði og á Reyðarfirði. Mældi fyrir vatnsleiðslu á Berunesi og Hafranesi við Reyðarfjörð. Mældi fyrir vatnsveitum á Berunesi og Tungu í Fáskrúðsfirði. Gaf ennfremur leiðb. um garðrækt og áburðarhirðingu. I þessari ferð skoðaði ég girðingar, sem gerðar voru 1911 af girðingar- efni, því er Sambandið hafði útvegað mönnum. Voru þær allar mjög illa útlítandi. Vírinn allur saman kol- riðgaður, enda vóru eigendurnir sárgramir yfir þessari óhepni. 8/9 heima á Eiðum við skriftir 0. fl. ío/,0 á ferð um Fell, Fljótsdal og Jökuldal og Tungu. Mældi fyrir túngirðingum á Urriðavatni, Skógargerði, Brekku- gerði og Brekku í Fljótsdal, fyrir nátthagagirðingu á Geitagerði og afréttargirðingu á Fljótsdalsheiði, frá Hlóðasteini að Grásteinskl. vörðu. Mældi tún í Geita- gerði. Gerði mælingar og athuganir ásamt Halldóri

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.