Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Side 1

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Side 1
Skýrsla um störf Búnaðarsambands Austurlands frá 27. júní 1917 til 29. júní 1918. 1. Starfsemi í gróðrarstöð Sambandsins lá að mestu leyti niðri þetta ár. Stafaði það af áhrifum frá heimsstríðinu, að þvi er kom til innkaupa, aðflutn- inga (skipagangna) o. fl. 2. Hrútasýningar þær, haustið 1917, er um ræðir í ársriti Sambandsins 1916—17, bls. 9, og áttu að fara fram á öllu sambandssvæðinu, áttu við allmikla erfiðleika að stríða. Hin afarstirða hausttíð 1917 var svo óheppileg til sýninga, sem framast má verða, enda varð að sleppa sýningu á stöku stað, vegna snjó- þyngsla og ófærðar á fjailvegum, sem urðu til þess, að fjárræktarmaður gat ekki ávalt fylgt áætlunum. þ() fjellu ekki úr af þessum sökum, nema 3 sýningar. petta var því fremur skaði, sem sýningar þessar voru vel undirbúnar og fjárræktarmaður Jón H. porbergs- son við þær flestar, til leiðbeiningar, enda þær sóttar framar vonum,eftir tíð og kringumstæðum, á mörg- um stöðum. Bendir það á, að árangur mundi hafa orðið góður, ef vel hefði tekist til með tíðarfar. Með því að stofnað var þannig til sýninga og þær

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.