Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 33

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 33
Hvert búnaðarfjelag verður að leita staðfestingar hlutaðeigandi fjórðungssambands á lögum sínum, og verur með því, ef lögin ná staðfestingu, viðurkent félag, með fullum rjettindum. Um fjelagsgjald bvmaðarfjelaganna leggjum vjer til, að það sje eigi minna en 4 krónur fyrir hvern reglulegan fjelagsmann og 2 krónur fyrir aukameð- limi, en það eru búlausir menn, er ganga í fjelögin. Af fjelagsgjöldum og öðrum tekjum, leggjum vjer til að fjeléögin leggi alt að 10% til sjóðsmyndunar og renni þessi gjöld allra búnaðarfjelaganna í einn sameiginlegan sjóð, er ávaxtist undir umsjón og for- ráðum landsbúnaðarfjelagsins, samkvæmt skipulags- skrá, og nefnist Landbúnaðarsjóður íslands. Hvert búnaðarfjelag er eigandi að tillögum sínum í sjóðinn og hefir hvert sinn reikning við hann (sbr. hinn almenna Kirkjusjóð). Hlutverk sjóðsins skal einkum vera það, að veita búnaðarfjelögunum lán til kostnaðarsamra framkvæmda og verkfærakaupa, eftir tillögum hlutaðeigandi fjórðungssambands. Hvert hrepps-búnaðarfjelag greiði til hlutaðeigandi f jórðungssambands ákveðið gjald fyrir hvern meðlim sinn, eða ákveðið hundraðsgjald af öllum tekjum f jelagsins, enda sje það gjald aldrei minna en 1 króna fyrir hvern fjelagsmann. Sameiginleg stefnuskrármál eða starfssvið allra búnaðarfjelaga sjeu þau, að vinna og gangast fyrir umbótum og nýbreytni í öllu þvi, er snertir jarðrækt, búfjárrækt, búnaðarskýrsluhald og búreikninga og verslun, þar með tahn vöruvöndun og bættur mark- aður fyrir afurðir búanna. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.