Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Side 44

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Side 44
46 sýnt um skýrsluhald, og sú búfræðisreynsla, sem þeir miðla, er mest öll munnleg og eftir ágiskun. prátt fyrir þennan veigamikla anmarka, mun mega græða talsvert á þeim upplýsingum, sem jeg hefi aflað mjer um fóðureyðslu á ferðum mínum um Austurland á árunum 191—17. Á ferðum mínum um svæðið á milli Gunnólfs- víkurfjalls og Breiðamerkursands hefi jeg að jafnaði leitað upplýsinga um fóðureyðslu. Sumum þessum upplýsingum liefi jeg safnað á sjerstök eyðublöð, sem eru eign Sambandsins, nokkrar eru þar fyrir utan. Svörin, sem jeg hefi fengið, eru um 150. Fæst eru þau 3 úr einni sveit, flest 24. í töflunni, sem hjer fer á eftir, eru reiknaðar meðaltölur fyrir hvern hrepp, og er svo tekið meðaltal af þeim meðaltölum; þessa meðaltölu kalla jeg meðalfóðureyðslu. par sem kúm er gefið kraftfóður er það víðast hvar umreikn- að í hey. Er það gert til þess, að samanburðurinn á fóðureyðslunni verði eins á milli hreppanna. Einnig vil jeg endurtaka það, að tölurnar eru teknar eftir ágiskun, og miðaðar við það, sem hver bóndi kall- ar meðalvetur. Bændur hafa ávalt tekið það fram, að ef þeir settu á þetta fóðurmagn, sem þeir hafa til tekið, þá myndu þeir aldrei verða heylausir. Fyrn- ingar góðu vetranna mundu hrökkva í þeim hörðu. Tafla er sýnir meðalfóðureyðslu í nokkrum hrepp- um á Austurlandi. Heiti hreppsinis Hross Kýr Ær Lömb Suðursv.-, Mýra-, Nesjahr. 800 kg. 3200 kg. 84 kg. 120 kg. Bæjarhreppi ........... 950 — 2750 — 40 — 90 — Geithellnahreppi ...... 560 — 2500 — 25 — 55 —

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.