Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Page 11

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Page 11
en um áramót 1975 - 1976. Þá kalli stjórn B.S.A. saman formanna- fund, ef hún telur þörf á til ákvörðunartöku um framtíð R.S.A. — Samþykkt samhljóða. IV. Fundurinn vekur athygli á eftirfarandi: Á sl. vori gengu hey mjög til þurrðar á Austurlandi. Af því til- efni beinir fundurinn því til stjórnar og ráðunauta B.S.A. að hvetja bændur til áfiamhaldandi ræktunar og gera nýtt átak í þeim efnum. Ennfremur bendir fundurinn á, að hirðingu og geymslu á heyi er víða ábótavant og að tapast muni mikil verð- mæti vegna þess. — Samþykkt samhljóða. V. Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir betri meðferð á tilbúnum áburði á sl. vori en verið hefur undanfarin ár og væntir þess, að áframhald verði á því. Þá vill fundurinn benda á, að umbúðir þyrftu að vera sterkari. — Samþykkt namhljóða. H. Tillögur frá nllsherjarnefnd. I. Aðalfundur B.S.A. 1975 felur stjórn sambandsins að koma á, ef hægt er, á næstu vikum stuttri bændaferð til Eyjafjarðar og nágrennis og þiggja hið höfðinglega boð Hjartar E. Þórarinsson- ar á Tjörn, er hann flutti á afmælishófi sambandsins í fyrra. — Samþykkt með lófataki. II. Fundurinn skorar á Alþingi að samþykkja frumvörp til jarða- laga og ábúðarlaga óbreytt eins og þau lágu fyrir Alþingi vorið 1974, og lýsir undrun sinni á því, að Alþingi skuli hunza ein- dregin tilmæli bændasamtakanna um þessa lagasetningu. — Sam- þykkt samhljóða. III. Fundurinn skorar á Alþingi að draga ekki lengur afgreiðslu á lagafrumvarpinu um jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum, sem Búnaðarþing hefur fjallað um. — Samþykkt sam- hljóða. IV. Fundurinn mótmælir harðlega þeirri ákvörðun stjórnvalda að útvega ekki nauðsynlegt fé til Stofnlánadeildar landbúnaðarins, með þeim af’eiðingum að deildin mun svo til engin lán veita til uýbygginga á útihúsum á þessu ári. 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.