Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Side 20

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Side 20
Eini þáttur starfs míns á þessu liðna ári, sem var nýr og frá- brugðinn störfum síðasta árs var undirbúningur og umsjón með afkvæmarannsókn holdanauta, sem ég tók að mér að sjá um frajn- kvæmd á. Frá því snemma í apríl fram í júni hefi ég eytt mestum tíma mínum í hana. Tilraunin er nú komin á það stig, að ég geri mér vonir um að framkvæmd hennar muni takast eins og til var ætlast. Ekkert kom ég að útvegun ungkálfa fyrir bændur úr öðrum landshlutum (Norðurlandi) eins og undanfarin ár. Áhugi á kálfa- eldi hefur minnkað verulega vegna erfiðleika á sölu kjötsins. Minna varð um að haldin væru búnaðarnámskeið á sambands- svæðinu á sl. ári en stefnt var að og ég hafði vonað. Aðeinn eitt námskeið var haldið, var það á Vopnafirði og tók þrjá daga með blönduðu efni (mest um sauðfjárrækt). Við heimamenn fluttum þar erindi. Ekki er ástæða til að fjölyrða frekar um þau störf sem ég hef leyst af hendi fyrir B.S.A. þar má vísa til starfsskýrslna síðustu ára og yfirlits úr jarðabóta- og búfjárræktarskýrslum. Ég vil að enduðu ári þakka samstarfsmönnum mínum hjá sam- bandinu og stjórn þess mjög gott samstarf. Sérstaklega sé ég á- stæðu til að þakka Jónatan Hermannssyni samstarfið og störf hans fyrir sambandið, vegna þess að hann mun ekki starfa hér meira á næstunni, en hann hefur leyst öll störf sín hér af hendi með svo óvenjulegum dugnaði og trúmennsku að sérstakt er. Bændafólkinu þakka ég svo góðar og glaðlegar viðtökur og alla fyrirgreiðslu þegar ég hefi verið að leysa störf mín af höndum á meðal þess. STARFSSKÝRSLA Þorsteins Kristjánssonar, ráðunautar til aðalfundar Búnaðarsambands Austurlands 1975. Störfum mínum var nokkuð líkt háttað, á tímabilinu frá síðasta aðalfundi, og verið hafði árið á undan. Starfsskipting milli okkar Páls Sigbjörnssonar var einkum á sviði skýrsluhalds búfjárræktar- 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.