Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Síða 23

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Síða 23
mismunandi aðstæður og meðferð. Éitt af því, sem komíð hefur skýrt í ljós í þessum athugunum, er að sáðgresi, einkum vallarfox- gras, hélt betur velli i þeim reitum sem fengu góðan skammt af kalki og fosfór, heldur en þar sem þessi efni voru í lágmarki. Þessum þætti tilraunanna hefur lengst af verið lítið sinnt, en áhersla lögð á uppskerumælingar úr áburðartilraunum. Slíkum til- raunum fer nú heldur fækkandi, og ístaðinn koma tilraunir með grasstofna, grænfóður og ýmsa þætti varðandi meðferð túna. Vélaskýrsluhald nautgriparæktarfélaga. I byrjun siðastliðins árs, hófu um 30 bændur þátttöku í skýrslu- haldi, sem byggist á tölvuúrvinnslu, og áttu þeir samtals 363 kýr. Fáeinir þeirra hættu um síðustu áramót, en aðrir bættust í hópinn, þannig að þátttaka hélst svipuð. í Nf. Vopnafjarðar héldu 10 bændur skýrslur yfir 97 árskýr. Meðalnyt þeirra var 3.931 kg, og kjarnfóðurgjöf 975 kg. í Nf. Fljótsdalshéraðs héldu 17 bændur skýrslur yfir 152 árskýr, sem mjólkuðu að meðaltali 3.685 kg, en kjarnfóðurgjöf 688 kg. í Nf. Breiðdals og Fáskrúðsfjarðar voru 3 skýrslubændur með 21 árskú, meðalnyt þeirra 3.525 kg og kjarnfóðurgjöf 1.188 kg. Meðalnyt árskúa í þessum félögum var 3.761 kg og kjarnfóðurgjöf 827 kg, sem er hvoru tveggja nálægt 100 kg yfir landsmeðaltali. Á næstunni þyrfti að verða veruleg aukning á skýrsluhaldi hér á svæðinu, þannig að hlutdeild okkar í kynbótastarfinu verði í sam- ræmi við það gagn sem við höfum af því. En nauðsyn á víðtæku skýrsluhaldi má vera augljóst, þar eð þetta er grundvöllur að vali nauta á sæðingastöðvarnar, og því fleiri kýr sem skýrslufærðar eru, því öruggara er val nautanna. Auk þess má benda á þá miklu þýðingu sem slíkar upplýsingar hafa fyrir hvern bónda, viðkomandi vali ásetningskvígna og hagkvæmri fóðrun, einkum kjarnfóðurnotk- un. Síðastliðið ár var ríflega helmingur allra kúa landsins á skýrsl- um, þannig að við megum taka okkur rækilega á ef við ætlum að nálgast landsmeðaltalið. Til að stuðla að auknu skýrsluhaldi, væri eðlilegt og sjálfsagt að nota heimild samkvæmt búfjárræktarlögum, 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.