Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Síða 29

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Síða 29
fyrir 1973, en svo verði að útvega þann starfskraft sem dugi til að létta bókhaldinu af framkvæmdastjóranum. Taldi hann að ein- falda mætti form reikninganna og spara þar með vinnu. Vildi Þórð- ur fela stjórninni umfjöllun reikninganna og senda síðan fulltrúum þessa fundar eintak af þeim fyrir þessi tvö ár. Sveinn Guðmundsson skýrði, að stjórnin liti þetta mál alvarlegum augum og bað hann Jón Atla um meiri skýringar á, hvað valdið hefði þessum drætti á reikningsuppgjöri. Jón Atli svaraði síðan því sem til hans var beint. Kvað hann vinnuna við uppgjör hafa orðið meiri en reiknað var með og skekkjur í viðskiptareikningum fyrri ára hefðu tafið verulega fyrir. Sagði Jón ennfremur það hafa verið sinn vilja að fá bókhaldsaðstoð við uppgjör R.S.A. Hann minntist einnig á, að ekki væri þægilegt að vinna að bókhaldi á verkstæðinu vegna þess erils, sem þar ríkir af eðlilegum ástæðum. Þórður Pálsson gerði fyrirspurn um störf ráðunauta við ræktun- arsambönd og launahlut þeirra frá ríkinu og svaraði Sveinn G. því. Reikningarnir voru síðan bornir upp og samþykktir án mótat- kvæða. 7. Fjárhagsásetlun fyrir árið 1976. Snæþór las og gerði grein fyrir fjárhagsáætluninni. Var hún síð- an afgreidd umræðulaust til fjárhagsnefndar. 8. Tillögur og erindi frá sambandsdeildum. Sveinn Guðmundsson las þrjár tillögur frá Bf. Tunguhrepps, en þeim var vísað til nefndar. Sú fyrsta um lánaafgreiðslu Stofnlána- deildar, önnur um síðbúið uppgjör Ræktunarsambandsins og sú þriðja með ósk um, að B.S.A. hvetji til uppbyggingar sýsluvega í hreppnum. Geir Pétursson lagði fram tillögu frá Bf. Breiðdæla með ósk um bætta þjónustu Búnaðarsambandsins og Ræktunarsambandsins. Sigurður Guttormsson lagði fram tillögu frá Bf. Eiðahrepps um almenna fræðslufundi á vegum B.S.A. og aðra um að B.S.A. greiði fulltrúum á aðalfundum þess dagpeninga. 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.