Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Side 32

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Side 32
er lokið skal haldinn fulltrúafundur. Ennfremur leggur fundur- inn til, að framveg’is verði ráðinn bókhaldari til að sjá um bók- hald R.S.A. •— Samþykkt samhljóða. IV. Jarðræktarnefnd leggur til, að aðalfundur B.S.A. kjósi tvo menn í skipulagsnefnd, en stjórn B.S.A. tilnefni þann þriðja. Starfssvið nefndarinnar yrði þannig: 1) Kynna sér rekstur R.S.A. 2) Fylgja því eftir, að uppgjöri reikninga R.S.A. fyrir árin 1974 og 1975 sé lokið á tilsettum tíma. 3) Gera fundinum grein fyrir þeim valkostum, sem fyrir hendi eru í rekstri R.S.A. 12. Tillögur frá búfjárræktarnefnd. I. Aðalfundur B.S.A. 1976 beinir því til stjórnar sambandsins og ráðunauta, að haldnir verði fræðslufundir um heyverkun, fóðrun og kynbætur búfjár með hliðsjón af niðurstöðum tilrauna þar að lútandi. Æskilegt væri, að á þessa fundi kæmu sérfræðingar hver á sínu sviði ásamt ráðunautum búnaðarsambandsins. — Sam- þykkt samhljóða. II. Fundurinn beinir því til ráðunauta sambandsins að herða áróð- ur fyrir auknu skýrsluhaldi í sauðfjár- og nautgripara»kt. Þá beinir fundurinn því til stjórna nautgriparæktarfélaga á svæð- inu, að veittur verði afsláttur af sæðingagjöldum hjá þeim, sem halda mjólkurskýrslur. — Samþykkt samliljóða. III. Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir því, að hafnar voru tilraun- ir með fóðrun mjólkurkúa sl. vetur og hvetur til þess, að þeim verði fram haldið þannig að öruggari vitneskja fáist um hag- kvæm hlutföll heyfóðurs og kjarnfóðurs í heildarfóðrinu. — Sam- þykkt samhljóða. 13. Tillögur frá allsherjarnefnd. I. Aðalfundur B.S.A. 1976 skorar á þing og ríkisstjórn að leið- rétta það misrétti, sem konur bænda hafa búið við í skattamálum undanfarið. — Samþykkt samhljóða. II. Fundurinn vítir harðlega þá aðforö Stofnlánadeildar landbúnað- arins að draga þá bændur, er sækja um lán, á afdráttarlausu svari langt fram á sumar. Fundurinn telur það sjálfsagt rétt- 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.