Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Page 46

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Page 46
Dalamanna og Vestfirðinga, er komu hingað í júní á liðnu sumri, og síðar varðandi bændaför héðan til Norðurlands. Á fyrrihluta síðastliðins árs, greip ég lítilsháttar í að vinna með Jóni Atla að bókhaldi Ræktunarsambandsins, og í haust fól stjórn Búnaðarsambandsins mér að vinna með Jóni við bókhaldið, er haustönnum lyki. Frá desemberbyrjun vann ég nokkuð samfellt að þessu, þar til nú, þótt ég gripi nokkuð í önnur störf, svo sem kúa- skýrslur. En þetta bókhaldsstarf hefur óneitanlega komið niður á öðrum þáttum starfsins, sem lítill tími gafst til að sinna. Þá vil ég að lokum þakka stjórn sambandsins, samstarfsmönnum og bændafólki öllu ágæt samskipti á árinu. STARFSSKÝRSLA Þórhalls Haukssonar, ráðunautar til aðalfundar B.S.A. 1976. Störf mín hjá Búnaðarsambandi Austurlands hófust 10. júní á sl. sumri. Hef ég unnið með þeim Páli og Þorsteini að flestum þeim verkefnum sem legið hafa fyrir hverju sinni, enda hefur ekki verið um ákveðna verkaskiptingu að ræða milli okkar. Mikill hluti sumarsins fór í ýmis konar mælingastörf. Framan af voru það einkum skurðamælingar, en undir haustið tóku jarða- bótamælingar við. Skiptum við svæðinu á milli okkr eftir hreppum, varðandi jarðabðtaúttektina og kom suðurhluti sambandssvæðisins í minn hlut. Samhliða úttekt jarðabóta tókum við heysýni hjá þeim bændum sem áhuga höfðu á því, og sendum til efnagreininga, flest til Rann- sóknarstofu Norðurlands á Akureyri en nokkur til Rannsóknar stofnunar landbúnaðarins á Keldnaholti. Gerðum við síðan fóður- áætlun samkvæmt niðurstöðum á hverju sýni og sendum viðkomandi bændum. Fjöldi sýna var með allra mesta móti þetta haustið (sjá annars staðar í ritinu). Aukasýningar á hrútum voru haldnar í þeim hreppum sem ósk- uðu eftir því. Voru sýningar haldnar í 12 hreppum þar sem sýndir voru alls 408 hrútar. Af þeim hlutu 238 I. verðlaun, 121 II. verð- laun, 39 III. verðlaun en 10 hrútar voru felldir. Er þetta mun minni 50
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.