Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Page 93

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Page 93
11. Önnur mál. Pétur Jónasson gerði grein fyrir ráðstefnu um heyverkun er haldin var á Hvanneyri um sl. mánaðarmót. Álit manna þar var að skipuleggja beri vorbeit á tún og beita helst eldri túnin. Endurskoða þurfi samsetningu fræblandna. Upp- skerurýr tún þurfi að endurvinna. Leiðbeiningar til bænda þarf að gefa við hvers og eins hæfi. Lögð var áhersla á góða súgþurrkun. Votheysgeymslur þarf að miða við, hvernig hagar til með sláttu- hraða og magn heys. Auka þarf og bæta prófanir á búvélum og þýddar leiðbeiningar. Æskilegt væri að taka saman bækling um tækni og vélvæðingu landbúnaðarins. Sveinn Guðmundsson skoraði á menn að horfast í augu við þann vanda, sem blasir við bændum í afurðasölumálum í næstu framtíð. Öhjákvæmilegt er að draga úr framleiðslu mjólkur og kjöts. Mis- munur á útflutningsbótaþörf og rétti er nú 1.134 millj. kr. Þessi tala þýðir 80 kr. vöntun á hvert kg. dilkakjöts, sem dregst frá kaupi bóndans. Sveinn gat tillögu síðasta búnaðai-þings um úrbætur. Ræddi hann um kosti og lesti á hugsanlegum kjarnfóðurskatti, ennfremur á kvótakerfi sem virðist ákaflega flókið í framkvæmd. Alls voru 71 þús. tonn af kjarnfóðri flutt inn árið 1977. Möguleikar bænda til aukabúgreina eru ýmsar, m.a. fiskirækt og vatnabúskapur. Spurningar vakna um tilhögun framlaga til bygginga og rækt- unar. Nú hljóta „ skítamusterin” meiri styrk en hlöður og súg- þurrkun til samans. Þórður Pálsson reifaði þessi mál og hvað lengi hafa stefnt á þann vanda, sem við er að etja í sölumálum. Sníða þarf framleiðslunni stakk innan 10% útflutningsbótanna. Samtök bænda þurfa að fá heimild til að beita takmarkandi aðgerðum á framleiðsluna. Lýsti hann góðri reynslu norðmanna á kvótakerfi í mjólkurframleiðslunni. Þórður hvatti fundinn til að álykta um þessi mál til stéttarsambands- fundar. Sigurjón Ingvarsson óttast að verðlagsmálum verði ráðið ofanfrá bændum í óhag, því sé brýn þörf að þjappa sér saman og koma með raunhæfar tiilögur til úrbóta. Sigurjón vildi útiloka svokallaðan 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.