Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Side 94

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Side 94
þéttbýlisbúskap og fjárbúskap þeirra, sem önnur störf stunda og tók til dæmis fundarritara þessa fundar, kvað honum nær að stunda, garðrækt, minnkarækt eða fiskirækt. Jón Hrólfsson kvað kvótakerfið óframkvæmanleg't í sauðfjárbú- skap. Lausnin liggi í minnkandi notkun fóðurbætis, sem þyrfti að skammta. Jón taldi heysöilu til annarra landa eiga framtíð fyrir sér og taldi hana betri kost en aukabúgreinar. Páll Sigbjörnsson fagnaði framsöguræðu Sveins Guðmundssonai' og taldi hana orð í tíma töluð. Hann kvaðst vera á móti styrk til grænfóðurræktar og vera á móti stórum búeiningum. Ingimar Jónsson kvaðst hafa skipt um skoðun og vera nú fylgjandi fóðurbætisskatti. Hluta þess sem inn kæmi í fóðurbætisskatti ætti svo að nota til þess að bæta heyverkun í landinu. Hann vildi láta greiða a.m.k. h'uta útflutningsbóta beint til bænda. Jón Sigurðsson tók undir orð Jóns Hrólfssonar um að skammta kjarnfóður en vildi taka mjög verulegan skatt af umfram notkun. Jón minntist á hrörnandi þjónustu ráðunauta, sem hann hefði ekki séð síðan Páll Sigbjörnsson hvarf frá búnaðarsambandinu. Jón ræddi um fiskirækt á vatnasvæði Lagarfljóts. Forsenda allrar framtíðar í þessum efnum væri bundin þvi að breyta rennsli Jökuls- ár í Fljótsdal og beina henni niður í Hamarsdal eða Jökuldal. Taldi Jón þessu allt til framdráttar og endaði ræðu sína með orðunum „Jökulsá verður að fara”. Jón Hrólfsson kvaðst ekki finna lög B.S.A. yngri en frá 1950. Öskaði hann eftir að stjórnin yfirfæri lögin og léti prenta og hefði til reiðu búnaðarfélögum og öðrum, sem þau vilja kynna sér. Þá bar Jón fram tillögu í kvennamálunum svokölluðu og talaði fyrir henni. Upplýst var að núgildandi lög B.S.A. yrðu prentuð í 4. bindi Búkollu. Páll Sigbjörnsson drap á starfssvið sitt og jarðræktartilraunir á Skriðuklaustri, sem hann kvað varða bændur, og samtök þeirra þyrftu því að eiga mun meiri þátt í stjórnun tilraunastarfseminnar. Þá minnti Páll á hve lítill sómi er sýndur þeim stofni að byggða- safni, sem til húsa er á Skriðuklaustri. Sigurður Guttornisson vildi byrja aðalfund að morgni og þá helst um helgi. Myndu þeir verða betur sóttir og minna um næturgauf en 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.