Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Page 5
ERIK PETERSEN
Vínlandsferð Flateyjarbókar
Um bókaverði, Codex Flateyensis og
þjóðlega hégómadýrð*
„Frægðarför bókar“ — undir þessari fyrirsögn birti dag-
' • blaðið Dannebrog 6. janúar 1893 á forsíðu ritstjórnargrein
um mál, er um sinn átti eftir að korna verulegu róti á hugi
.FV' manna.
T
m
iijVjWíWu tó\\ú Pö [ftil nobktftdj
>''~“NV^trer ÉÉ^v* mwnUuS rróUl fcd|xttS
^ýyU.nii.Stt iurfFdftttdtnte" ljwh»n* Sö'wð
j\ d« §itKtíc dpunft (Xwf^tDkfv lp*
'h ý íhgfé biávníy tmu e
U fo-'ijjöthttt^trbftpaT>y<ynroeljn '
fcfim ap ^lttííT^ noibur fowdi
'wtfbté: IjttfiKnaijV jQr»W& \j ftmiir cpc
tu tniWl -vtti vcvt& -ortn íttíö lœírtttidctptr Fcwr-ptfu
»SiSjW & l)Vfí pttf ðmutb lumrnií lnutpriörikeuptc'
r f jlfeíp tfttjtiiírpcb tú Ijðleni fttd drfev IjiáprttuuZfc'tóö?
Jlinð fötndrtýtr btó £fííþobur antr* dtrtj' ttí& en y \ík pö?
/||:ttfc'cmtdlSeft-Ijdlfeíimtott tNtétéft-hft*od hntfit ytáíý
|| jiFttetií-ttttnd tncgáAtttoíe'íhiMn e-u* laptnfff cn ihhu
r ílmcft? lictll ftmrft áuh. ttkau ^btrö Ictr Qflfrcpt $k
v^Jjetmf \A fpr«nt dr|m butt^tv \»d'íMtttr dt?paf fFtpfS
Þat er nú þessu næst, segir 1281. dálki í upphafi Grænlendinga sögu, sem skotið
er inn sem þætti í Flateyjarbók. Upphafsstafurinn er skreyttur með einfölduin
dráttum, á sama hátt og einfaldlega dregið kynjadýr kemur fyrir sjónum manns
hreyfingu á hinn langa textadálk. Einungis er hægt að Ijúka upp örlitlum hluta
handa almenningi að skoða — þ.e.a.s. einni opnu nteð vinstri og hægri síðu. Að
því var ekki nákvæmlega vikið, hvað úr Flateyjarbók menn hugðust sýna í
Chicago, en opnan með upphafi Grænlendinga sögu hefði verið vel til fallin í því
virðulega hlutverki.
* Grein þessi birtist í ritinu PLOV OG PEN, Festskrift til Svend Gissel 4. januar 1991. Hún
er prentuð hér í íslenzkri þýðingu með leyfi höfundar, sem er starfsmaður í handritadeild
Konungsbókhlöðu.