Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Qupperneq 11

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Qupperneq 11
VÍNLANDSFERÐ FLATEVJARBÓKAR 11 Ráðuneytið fylgdi í stórum dráttum þeirn bendingum og ráð- um, er Bruun hafði veitt, enda ekki „þótt fullnægjandi" að senda einungis fáeinar arkir af handritinu til Ameríku. Hins vegar féllust menn á tillöguna um að senda aðeins annað bindi handrits- ins.11 Spurningin um, hvort senda ætti sérstakan fylgdarmann með handritinu, varð jafnvel að vandamáli. Bruun dró í efa, að ástæða væri til að senda slíkan mann,12 og þegar ráðuneytið hélt fast fram þeirri öryggisráðstöfun og óskaði eftir, að það yrði einhver embættismanna eða aðstoðarmanna safnsins, varð hann, áður en ráðuneytið lét undan, að taka á öllu sínu til að hafa fram tilnefn- ingu sína á dr. Valtý Guðmundssyni, íslenzkum dósent við Háskólann. Svo merkilega vill til, að í Dannebrogsgreininni 6. janúar 1893 var þess þegar getið, að Valtýr Guðmundsson hefði verið valinn sem fylgdarmaður. Það var rétt að því leyti, að Bruun hafði nefnt hann til,13 er hann treystist ekki til að benda á starfsmenn safnsins, er væru bæði hæfir (þ.e. sérfróðir) og fúsir til fararinnar. Einn starfsmaður hafði boðið sig fram, en var af Bruun talinn óhæfur, þar sem „hann er næstum sá lakasti, svo að vægilega sé að orði kveðið, aðstoðarmaður eða embættismaður, er í háa herrans tíð hefur verið á vegum safnsins“." Hafi Bruun haft megna ótrú á að velja einhvern starfsmann safnsins, hafði hann að sama skapi góðar og gildar ástæður til að halda fast við tilnefningu Valtýs Guðmundssonar. „Eg get ekki orða bundizt að segja, að að rninni hyggju er það allt eins mikilvægt fyrir Danmörk, að ísland eigi síður en hin stóra Konungsbókhlaða verði kynnt á verðugan hátt á Chicagosýningunni og ferðinni þangað. Og því sýnist mér, að dr. Valtýr Guðmundsson dósent geti í fyllsta mæli fullnægt 11 KB/JS 20.12.1892. 12 „Ég er í nokkrum vandræðum með svarið við þessari spurningu, því að ég sé ekki beinlínis, hverja nauðsvn beri til að senda slíkan mann,“ skrifar Bruun (RA/K.M 6.12.1892). Ráðuneytið benti sjálft á Bruiin og H. O. Lange sem æskileg fylgdarmannsefni innan safnsins, en Ludv. Wimmer prófessor utan safns (KB/JS 20.12.1892). Britun hafnaði slfkri för af heilsufarsástæðum, Lange af persónulegum ástæðum, en Wimmer bar við fyrirlestrum sínum og ritnarannsóknum (sbr. RA/KM 4.1.1893). 13 Á drög að bréfi sínu til Wimmers 22.12.1892, þa r sem hann spyr, hvort hann muni fús að fylgja handritinu, hefur Bruun skrifað „Ennfremur bréf með viðeigandi brevtingum til Dr. phil. \'. Gttðmundssonar dósents 28.12.1892“; KB/JS. 14 Sá er hlattt þennan harða dóm (Jón Stefánsson), fékk uppsögn í maí þetta sama ár, en lausn að fullu í marz 1894. Sbr. Albert Fabritius: Det kongelige Biblioteks Embedsmcend og Funktioncerer, Kbhvn 1943, s. 86.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.