Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Side 22

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Side 22
22 ERIK PETERSEN verði til að standa straum af kostnaði af fylgdarmanni, er gæta skuli bókarinnar. Til greina kæmi, að honum yrði fengið far til Bandaríkjanna með herskipi, er sigldi frá einhverri hentugri höfn, en eftir komuna hingað yrði hann að greiða sjálfur kostnað sinn. Aðrar ríkisstjórnir og einstakir safnarar hafa léð jafndýrmæt rit og gripi, og gildir sama regla um þá. Herskip mun flytja sýningar- gripina og fylgdarmann til Bandaríkjanna, en eftir það verða þeir, sem hann er fulltrúi fyrir, að greiða kostnaðinn. Það gengi ekki að gera um það undantekningu, að því er varðar Danmörku.“3u Regla Curtis var ekki vel til þess fallin að kitla hégómagirnd Dana. Það var ekki aðeins, að hann væri ekki á því að bjóða Dönum sérstaka meðferð, þó að þeir byðust til að gera undantekningu að sínu leyti, heldur hélt hann þ\í nánast fram, að Dönum \æri gerður sérstakur greiði og þeim veitt sérréttindi með því að gefa þeim kost á að sýna bókina. Þá hefur það greinilega espað dönsku stjórnina, að Ameríku- menn létu Curtis verða fyrir svörum og töldu kostnaðinn við fylgdarmanninn íverkahring sýningarinnar, en ekki mál stjórnar- innar. Það verður ráðið af bréfí frá Carr, þar sem segir, að hann hafi 26. janúar verið kvaddur á fund Reedtz-Thotts utanríkisráð- herra. A þeim fundi bað ráðherrann hann um að votta það ótvi'rætt og skriflega, að lánsbeiðnin hefði verið komin fram í nafni Bandaríkjastjórnar, og fékk það staðfest. " Ekki tók betra við, þegar annað atriði, er vakið hafði sjálfsvitund manna í Kaupmannahöfn, varð að vandamáli, sem sé það, að amerískt herskip skyldi flytja handritið. í Dannebrogsgreininni 6. janúar var almenningi frá því skýrt, að amerískt herskip „yrði sent hingað einvörðungu til að flytja Flateyjarbók", og á því lék enginn vafi, að bæði embættismenn og stjórnmálamenn litu svo á málið. Það er þó vafasamt, að þetta hafi nokkru sinni verið ætlun Ameríkumanna. í sameiginlegri ályktun Bandaríkjaþings 23. júlí 1892 segir aðeins, „að flotamálaráðherrann skuli hafa heimild til að fela einu eða fleiri skipum að annast flutningana, en þar sem Danmörk var ekki nefnd sérstaklega í ályktuninni eins og t.a.m. Spánn og Genúa sem eigendur muna, er beðið var um að láni,32 er ólíklegt, að það hafi verið vegna sérstakrar viðurkenningar á 30 Frumrit í RA/UM, en vélrit í RA/KM. 31 RA/UM 27.1.1893 („Ég tel mig hafa heimild lil... aö staðfesta, aöbeiðnin er borin fram í nafni Bandaríkjastjórnar"). 32 Bruun setti á sig þetta smáatriði með athugasemdinni „NB Danmörk ekki nefnd“ á blaðsíðu þeirri, dagsettri 11/1 1893, sem vikið er að í 4. neðanmálsgrein.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.