Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 23

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 23
VÍNLANDSFERÐ FLATEYJARBÓKAR 23 mikilvægi Flateyjarbókar, að umrædd heimild var \ eitt flotamála- ráðherranum. Og það orðalag Curtis, að til greina kæmi, að hinn danski fylgdarmaður yrði fluttur með herskipi „frá einhverri hentugri höfn“, orðalag, sem ekki verður neitað, að endurtekið var í bréfi utanríkisráðherra Bandaríkjanna til sendiherrans í Kaupmannahöfn og síðan í bréfi hans til danska utanríkisráðu- neytisins, bendir með nokkrum líkindum til þess, að Ameríku- menn hafi einhvern tíma hugsað sér að senda herskip til Kaup- mannahafnar gagngert til að sækja Flateyjarbók. Hinn 28. janúar sendi ameríski sendiherrann bréf til danska utanríkisráðuneytisins, er í voru m.a. eftirfarandi upplýsingar: „seint í gærkveldi fékk ég svohljóðandi símskeyti frá starfandi utanríkisráðherra í Washington ... 27. janúar: Omögulegt, að herskip komi til Danmerkur. Gufuskipið Newark, sem fer frá Marseilles 10. febrúar, mun flytja sýningargripinn og fylgdar- mann. — Wharton.“33 Með öðrum orðum, \ ildu Danir sýna Flateyjarbók, yrðu þeir að senda handritið og fylgdarmanninn til Marseilles. Það var Nati- onaltidende, sem í athugasemd ritstjórnar birti aftan við grein „hins auðmjúka áskrifanda“ 7. febrúar almenningi þann kvitt, að amerískt herskip mundi ekki flytja Flateyjarbók. Farið var þó svo vægilega í sakirnar að gefa ekki í skyn, að Danir hefðu gengið fram í þeirri dul, heldur sagt: „E.t.v. er ástæðan sú, að á viðkomandi herskipi hafi menn ekki getað vænzt breytinga á ísalögum á siglingaleiðum okkar.“ Ennfremur yrðu Danir sem sé að kosta sjálfir uppihald fylgdar- mannsins í Ameríku. Og þeir yrðu sannarlega að vera snöggir á lagið. Utanríkisráðuneytið virðist ekki hafa séð þá nauðsyn, þ\ í að það sendi ekki amerísku bréfín frá 22. desember 1892 og 28. janúar 1893 áfram til menntamálaráðuneytisins fyrr en 8. febrúar með tilmælum um, að það segði, ef það óskaði, álit sitt á málinu.34 33 Frumrit í RA/ÚM, en vélrit í RA/KM. 34 í athugasemd, færðri inn á bréf ráðuneytisins 23. janúar 1893 (þar sem skýrt er frá því, að ráðuneytið fallist á Valtý Guðmundsson sem fyígdarmann handritsins), hefur Bruun skrifað: „Bréf þetta lá á skrifborði mínu 24. janúar, þegar ég kom í safnið. Sama dag skömmu eftir kl. 2 kom Hage fulltrúi til að segja mér, að skilaboð hefðu borizt frá Ameríkumönnum um, að þeir vildu ekki kosta að neinu fylgdarmann með Flateyjar- bók." Menntamálaráðuneytið virðist þannig hafa fengið munnleg skilaboð um málið frá utanríkisráðuneytinu, því að opinber tilkynning barst 8. febrúar. Spurningin um greiðsltt dvalarkostnaðar fylgdarmannsins reyndist verða höfuðatriði jafnt í atigum Ameríkumanna sem dönsku stjórnarinnar. — Það var nógtt hlálegt, að málið skyldi falla á atriði, sem Bruun reyndist hafa meiri skilning á en danska stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.