Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 39

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 39
SR. MATTHÍASAR JOCHUMSSONAR 1893 39 „Synd er að brigzla löndum vorum í Vesturheimi um ræktarleysi til fósturjarðar sinnar. Hið viðkvæma Islandsminni Einars Hjörleifssonar lýsir einmitt ágætlega hinni helgu saknaðarást, sem lifir í brjósti alls þorra íslendinga, sem vestur liafa flutzt. Leyndi sú tilfinning sér aldrei, hvar sem ég kom og heyrði ræður þeirra. Það er missirinn og hin ógurlega Ijarlægð, sem hitar upp og hreinsar hina djúpu ylhvöt, sem heitir heimþrá og ættjarðarást. Ef Ameríku-Íslendingar flyttu heim og kæmu félausir aftur að knjám móður sinnar, mundu víst, eins og nú stendur, bræðurnir ekki taka þeim marglega. Kemur það af því, að bæði mundu menn þykjast hafa nógum að skammta, enda yrði svarið: „Þér var nær að fara hvergi!" Aftur má það vera vel kunnugt, hve bróðurlegar viðtökur berir og snauðir vesturfarar hafa fengið hjá löndum sínum, þegar þeir hafa hert á hurðir þeirra; sá ég sjálfur full deili til þess. Nýjar hræringar og kynlegar komu í hug minn, er ég sat a ræðupallinum og horfði móti mannösinni á bekkjunum andspænis. Stóð þar í hálfhring bekkur yfir bekk, svo rúm var fyrir þúsundir. Allt þetta fólk var vel klættog vel útlítandi. Ogallt þetta fólk var í s 1 e n z k t. Með heitum yl og hluttekningu leit ég yfír unga og garnla, einkum börnin og hið aldurlmigna fólk, og aldrei skildi ég betur en þá stund, hvað þjóðræknin er: að hún er mannsins dýpsta og dýrasta sálarafl, sem frá því sögur hófust hefír ómað frá hörpu skáldmæringanna og kveðið við hátt í sverðum og atgeirum kappanna, sem barizt hafa eða fallið fyrir land og lýð! Ó. þú háa og göfuga mannssál! Þú ert eins og hið máttuga himinloft, þú sýnir ekki kraft þinn fyrr en þú ert eins og það bundin járnviðjunt; þú ert gullið, sem fyrst sýnir sinn háa eiginlegleik í sjöföldum eldi! í því fólki, sem ég horfði á, sá ég þetta „brennda gull". Því virðist öllu líða vel og í mörgu betur en gjörist heima, en — hvað hafði það lagt á sig og liðið? Og hvað hafði eldur reynslu og umbreytingar gjört við það? Nú þola vesturfarar litla nauð hjá því, sem hinir fyrstu þoldu. Þær sögur fara ekki hátt, en það sem ég heyrði, gekk í gegnum mig. Þar man nú margur maður tvær ævirnar. Og enn gildir það, að nýkomið fólk grípur ekki gull upp án erfíðis í Ameríku."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.