Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Qupperneq 43

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Qupperneq 43
BRÉF TIL STEPHANS G. STEPHANSSONAR 43 og hef ég hlustað á þá báða. Er þar svona eins og vant er að vera hjá prestum. Ekki hefir neitt orðið úr því hjá mér að rita um kvæðabálk þinn. En eins og þú hefir séð í Jólablaði Hkr., sendi ég þér kveðju mína þar. Og þó að ég hefði eigi tíma til að útbúa það kvæði eins vel og ég hefði viljað, vildi ég þó heldur láta það fjúka. Hefir verið gerður góður rómur að því kvæði og ekki laust við að sumir öfundi þig — og mig líka! Ritdóm séra Bergmanns í Aldamótunum hefi ég lesið, og þykir mér prestur hafa gætt sín furðu vel þar. Kristinn hafði ekki viljað senda honum sín kvæði. En í gamla Sigurði kve vera „fúss“ yfir því sem hann fékk. Ekki líklegast þótt hagyrðings- nafnið nógu töfrandi. Samkomum og þessháttar gugti hefi ég ekkert gefið mig við síðan ég kom austur í sumar. En reynt að verja tómstundum mínum til þess að rita og safna þeirn molurn, sem huganum hafa borist, og eins og þú hefir séð í Kringlunni, losað mig við nokkuð af „andlegri ómegð“! Þegar ég kom auga á „Jólablaðið“, var farið að bera það út um bæinn. En með því að það var ekki sem best úr garði gert, fór ég til Baldwins og benti honum á það, svo blaðið var „umsteypt að nýju“ og kostaði sú endurbót um 25 dollara. Fer þetta að eins okkar á milli. Hefir blaðið geðjast vel. Margt fleira gæti ég masað við þig. En með því að þetta er nóg til þess að „opna bréfaskriptir“ okkar á millum, ætla ég ekki framar að orðlengja þennan rniða. Fyrirgefur þú, kæri vin, dráttinn hjá mér að rispa þér línu, sem ekki hefir komið af öðru en því að ég hefi haft í ýmsu að snúast og því trassað bréfaskriptir. Vona ég að þú ritir mér við tækifæri og treystir því, að ég sé þér einlægur og sá hinn sarni sem ég var þann litla tíma, sem við vorum í nágrenni hver við annan. Það sem við rispum hver öðrum geturn við séð um að ekki fari nema okkar á millum. Sé það eitth\ að sem ég gæti gert þér til hagræðis, bið ég þig að hlífast ekki við að rispa mér um það. Þakka ég þér fyrir góða viðkynning og bið hjartanlega að heilsa konu þinni og börnurn og móður. Einnig biður konan mikið vel að heilsa, Helga og litla systir hennar, sem heiti Flora. Eru þær báðar vel þróttugar. Sigurlaugu systur þinni og Kristni manni hennar biðjum við einnig innilega að heilsa, og þarf ég að skrifa þeirn við tækifæri. Með bestu óskum. Þinn Jón Kérnested.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.