Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 48

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 48
48 JÓN KJÆRNESTED Guðmundi, syni Stephans (1881-1947). Möggu okkar| Margréti J. Benediktsson (1886-1956), ritstjóra Freyju. Fúsa| Sigfúsi B. Benediktssyni (1865-1951). Freyja\ kvenfrels- isblað, 1-12, Selkirk, 1898-1901, Winnipeg, 1902-1910. Kirking\ hér er átt við blaðið Selkirking, 1900-1902. há-liberölsku\ sem tilheyrir eða lýtur að frjálslyndum stjórnmála- flokki. conservatívum\ íhaldssömum. Thompson \ Gísla M. Thompson, ritstjóra Svövu. Roblin \ Rodmond P. Roblin, forsædsráðherra í Manitoba. Svava \ alþýðlegt mánaðarrit, 1—6, Gimli, 1895-1904. almanak Fúsa\ Almanak 1900-1905, 1935, ritstjóri Sigftis B. Benediktsson. Stebba Guttormssyni\ Stephani Guttormssyni Porsteinssonar (1877-1959). Hjörtur okkar Lcó (1875-1931), vígðist prestur 1909 og þjónaði um árabil Lundar-söfnuði í Manitoba og fleiri söfnuðum í því nágrenni, uns hann réðst kennari við Jóns B jarnasonar skólann í Winnipeg 1922. „soft“ 1 mjúkur. rough\ hrjúfur, ójafn. popla \ poplar (ösp). Hann hefir sagt mér, að hann vceri að snúa d ensku parta úrkvæðum eptirþig\ sbr. bréf H jartar (31. júlí 1900) til Stephans (Bréf til Stephans G. Stephanssonar I, bls. 179-180). Seinnipart Ijóðmæla Páls \ Páll Óiafsson, Ljóðmæli I—II, útg. Jón Ólafsson, Reykjavík: Jón Ólafsson, 1899—1900. Gröndalskvæði\ Kvæðabók eptir Benedikt Gröndal, Reykjavík: Sig. Kristjánsson, 1900. Ijóðapésa Sigurðar Júlíusar\ Sig. Júl. Jóhannesson, Sögurogkvæði I—II, Winnipeg: Heimskringla og Freyja, 1900-1903. Ijóða-pésa ... Gests J6hannessonar\ Gestur Jóhannesson, Ljóðmæli, Selkirk: Freyja, 1900. útgáfu Gests heitins Pálssonar| Gestur Pálsson, Rit, útg. Arnór Árnason og Sig. Júl. Jóhannesson, Winnipeg: Lögberg, 1902. Frímanns\ Frímanns B. Arngrímssonar (seinna Andersonar) (1855-1936). card\ póstkort. oo Húsavick, Man., 8. ágúst 1901. Góðan daginn, Stephán minn kær. Var þér nú ekki helst farið að detta í hug, að þú mundir ekki sjá frá mér línu framar? Pað hefir dregist hjá mér að rispa þér og þakka fyrir mynd og bréf, sem ég fékk frá þér í vor. Sendi ég þér bréfspjald um hæl rétt til þess að láta þig vita, að myndin hefði komið til skila. Bið ég þig að fyrirgefa dráttinn að rispa þér línu og þakka þér hér með innilega fyrir myndina og svo bréfið. Mér þótti stór-vænt um að fá af þér mynd. Höfum við Svafa sett hana í „freim" og höfurn hana á sérstöku borði með tveimur litlum myndastyttum úr gleri á hverja hlið. Er önnur þeirra fiðluleikari með boga sinn á fiðlunni; en hinn maður að hella víni á bikar og eins og að rétta bikarinn að þér. En fiðluleikarinn hallar undir flatt og horfir vingjarnlega til þín. En þú situr eins og í öndvegi innan við skógarrunn undir blaktandi fána, og eru nokkrir fuglar að fljúga yfir höfði þér. Reka margir augun í myndina og spyrja eptir hver þessi „gentlemaður'1 sé. Halda sumir, eptir myndinni að dæma, að þú sért bergrisi mesti, sem náir upp í skýin, sem verði að vera til þess að geta verið annað eins skáld og þú sért. Þá er ég nú búinn að koma mér upp húsi, fremur snotru og þægilegu. Líður mér og okkur hér hið besta. En gaman hefði ég af að vera nær fjöllunum — og svo þér. Því aldrei kann ég eiginlega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.