Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Page 59

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Page 59
BRÉF TIL STEPHANS G. STEPHANSSONAR 59 Þetta er nú orðið fróðlegt bréf, vinur! En af því það var regn í dag og ofurlítið á milli hjá mér, gríp ég tækifærið að rispa þér, svo ég verði ekki eins og að myrkum skógi, þó ég viti að þú sért óumbreytanlegur. í hjáverkum hef ég mikið að skrifa, með því ég er skrifari skólanefndar (enskrar), hef oft skjöl að uppfylla sem Commis- sioner, staðfesta eiðstafi og ýmsum bréfaskriftum að sinna. Svo það dregur úr að rispa kunningjum og skriftum sem fremur eiga við mig. Samt myndast staka svona við og við. Þú sérð í Hkr., að farið er að sletta til mín og nokkurra, sem standa fyrir utan Hagyrðingafélagið, og eftir allan þann óþverra sem útaf því hefir spunnist, þykir mér leiðinlegt að þurfa að fara út í hnútukast við það, en kemst þó varla hjá því. Er félagið búið að spilla fyrir sér með þessum þvættingi. Var nóg komið, þó ekki væri farið að ráðast persónulega á okkur, sem fyrir utan stóðurn og hvað suma okkar snertir heldur höfðum borið blak af því. Kalla rnenn það nú Leirvellufélagið eða Oþokkafélagið, og gerir það ykkur heiðursfélögum þess lítið gott að vera bendlaðir við það. Verst er að surnir halda, að þið séuð í ráði með því sem kemur út frá félaginu, sem ég skoða að sé ekki, þó þið hafið leyft því að hafa nöfn ykkar. Þú rispar mér, kæri vin, svona við tækifæri. Mér líður fremur vel. Búinn að leggja inn beiðni um landið, svo ég geti farið að verða ofurlítið lausari við og með út í frá. Til þessa hefi ég verið svo bundinn með því ég hefi orðið að stunda landið, sem ég er nú allt búinn að umgirða og þar að auki stykki fyrir beitiland. Gripi og það sem ég hef undir höndum á ég skuldlaust, svo ég þykist nú góður fyrir minn hatt hvað það snertir. Gætum við nú spjallað um margt og hlegið að sumu, því ég er sá sami og ég var og öllu kátari og hressari að mér finnst, með því ég var ekki kominn á eins fastan fót með heimili þegar við kynntumst. Biður öll familían að heilsa hjartanlega, og langar okkur oft til að vera komin í hópinn þarna vestur undir fjöllunum. Með alúðarkveðjum og bestu óskum. Þinn einlægur vin Jón Kernested. Athugasemdir og skýringar: Magnús Bjarnason\ Jóhann Magnús Bjarnason (1866-1945). Coimnissioner\ stjórnarnefndarmaður. Hagyrðingafélagið\ stofnað í Winnipeg árið 1903 af Sigurði Júlíusi Jóhannessyni. oo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.