Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Qupperneq 61

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Qupperneq 61
BRÉF TIL STEPHANS G. STEPHANSSONAR 61 Svo skal ég minnast á það, að engin skeyti hefi ég nú fengið svo árum skiftir að vestan og veit því ekkert um ykkur venzlafólk rnitt þar nema það, sem ég hef séð í blöðunum og einstaka sinnum rekist á mann, sem farið hefír um byggðina hjá ykkur og eitthvað sagt mér þaðan. — Sumt þó hæpið að leggja trúnað á. Má ekki skilja svo við þessar línur, að ég minnist ekki eitthvað á ósköpin, sem á þig dundu út af Vígslóða og sem ég fór að senda þér bögur út af, hvernig sem þú kannt að hafa tekið þær. En meinlausar áttu þær að vera í þinn garð og þér engan ógreiða að gera, þó ófimlega hafi kannské tekist. Fannst mér einhver rödd þurfa að koma, þó ekki væri nema til að dreifa skeytum. Að ekki var ráðist á mig var fyrir orð eða setning, sem í vísunum stóð, og var það dálítið skoplegt. Annars urðu flestir fegnir, þegar tók fyrir þann ófögnuð í blöðunum, sem Vígslóði hafði í för með sér, eða réttara sagt, rifrildið urn hann. Svo brýt ég í blað og bið velvirðingar á þessum línum. Bið mikið vel að heilsa konu þinni og öðrum okkar nánustu. Sértu með heilsu og vel liggi á þér, hefir þú til að rita mér línu. Megi svo efri dagar þínir verða margir og fagrir. Hér undir set ég mitt nafn. Þinn eins og ég er, Jón Kernested. PS. Að þú brosir enn sem fyr, Öld hvar tvinnar gaman, Þótt þú nálgist dauðans dyr, Dregur okkur saman. -J.K. Athugasemdir og skýringar: Má ekki skilja svo við þessar línur, að e'g minnist ekki eitthvað á ósköpin, sem á þig dundu út af Vígslóða\ Stephan G. Stephansson, Vígslóði, Reykjavík: Bókaverzlun Ársæls Árnasonar, 1920. Landar Stephans í Vesturheimi urðu honum gramir fyrir Vígslóða, og varð út af þeim kvæðabálki grimmileg senna í vestanblöðunum, því að Stephan svaraði hverri árás jafnóðum, ýmist með greinum eða vísum; sjá til dæmis Heimskringlu 24. nóvember 1920, bls. 2-3 og 4 og 19. janúar 1921, bls. 2. oo Winnipeg Beach, Man., 14. rnars 1923. Stephán minn góður. Nú veit ég ekkert, hvað þú hugsar um mig. Ekki lína sést frá mér fyrir þitt góða bréf í fyrra vetur, og sem mér þó þótti mjög vænt um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.