Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 72
72
SKRÁ UM HANDSKRIFUÐ BLÖÐ
Botnia
1) Lbs. 1491, 8vo.
2) Gamanblað á dönsku úr stúdentaförinni dönsku 1900.
3) Ritstjóri ekki tilgreindur.
4) 1.-5. tbl., 29. júlí - 5. ág. 1900; á 1. tbl. er sett, bersýnilega í gamni,
árgangsnúmerið 7, annars engin árgangsnúmer.
Bragi
1) Lbs. 2761-2762, 4to.
2) Blað samnefnds málfundaflokks innan Ungmennafélags Reykjavíkur.
3) Flokksfélagar skipuðu ritstjórn/-nefnd.
4) 1.-8. árg., jan. 1909 - febr. 1916.
1. árg. (1909), 1.-12. tbl.
2. árg. (1910), 1.-11. tbl.
3. árg. (1910), 12. tbl.16
4. árg. (1911), 1.-3. tbl.
5. árg. (1911-12), 1.-9. tbl.
6. árg. (1913), 1.-5. tbl.
7. árg. (1914), 1.-5. tbl.
8. árg. (1915), 1.-5. tbl.
9. árg. (1916), 1. tbl.
Einingin
1) Lbs. 4429, 8vo.
2) Sveitarblað í Kelduhverfi í N-Þingeyjarsýslu.
3) Utgefendur („blaðafjelagið") eða helstu styrktarmenn Benedikt Bjarnarson í
Garði, Björn Daníelsson í Ólafsgerði og Björn Kristjánsson á Víkingavatni.
Ritstjóri Þórarinn Stefánsson á Grásíðu.
4) 2.árg., 1.-5. tbl., nóv. 1895- 18.mars 1896; 4. tbl. tvískipt, A og B, hvort með
sinni dagsetningu, og 5. tbl. merkt A.
Fjalla Eivindur
1) Lbs. 525, fol.
2) Sveitarblað Islendinga í Garðarbyggð í N-Dakota.
3) Ritstjóri Stephan G. Stephansson skáld, ritari Kristinn Kristinsson, síðar
bóndi í Albertafylki, ábyrgðarmaður Eiríkur Hjálmarsson Bergmann kaup-
maður og þingmaður í Garðarbyggð.
4) 1. árg., 1.-10. tbl., 17.jan. - 14. mars 1882; hvert blað merkt sem tvö tbl. (1.-2.
o.s.frv.).
16 Líklegt má telja að 3. árg. sé ógátsvilla í'yrir 2. árg. og ættu þá öll árganganúmerin sem á
eftir fara að vera einum lægri.